fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

OECD

Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild

Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild

Eyjan
22.01.2024

Ekki má útiloka neitt þegar kemur að regluverki um skammtímaleigu húsnæðis, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. Hann segir málefni Grindvíkinga vera í forgangi en horfa verði til fleiri hluta en bara framboðs á húsnæði og nefnir vexti, verðbólgu og útlánareglur Seðlabankans sem hafi gjörbreytt fasteignamarkaðnum. Hann vill líka horfa til gagna sem OECD hefur Lesa meira

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Eyjan
07.11.2023

Kaupmáttur meðallauna á Íslandi hefur sveiflast fjórum sinnum meira á Íslandi síðustu 20 ár en að meðaltali innan OECD. „Þetta er hin íslenska sveifla sem stjórnvöld tala jafnan um að sé góð. Sú skýring speglar að ríkisstjórnin hlustar ekki lengur á fólkið í landinu. Almenningur er orðinn langþreyttur á þessu ástandi. Ekkert lát er hins Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Rokkarnir þögnuðu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Rokkarnir þögnuðu

EyjanFastir pennar
03.08.2023

Forsætisráðherra hitti naglann á höfuðið þegar hún sagði að kergjan í stærsta stjórnarflokknum lýsti fremur veikleika innanbúðar þar á bæ en brestum í ríkisstjórninni. Rokkarnir þögnuðu. Katrín Jakobsdóttir getur pollróleg staðhæft þetta. Hún veit sem er að hugmyndafræði meirihlutans í stærsta þingflokki ríkisstjórnarinnar er nær Miðflokknum en frjálslyndum öflum umhverfis pólitísku miðjuna. Meðan sú staða Lesa meira

Ögmundur: „Allir sem hafa snefil umfram skammtímaminni vita hvað þar er átt við“

Ögmundur: „Allir sem hafa snefil umfram skammtímaminni vita hvað þar er átt við“

Eyjan
19.09.2019

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra VG, skrifar um nýja skýrslu OECD um stöðu efnahagsmála hér á landi, sem sögð er sniðin að stefnu Sjálfstæðisflokksins af gagnrýnendum. Ögmundur fer stuttlega yfir sögu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, eða OECD: „Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar gerðist OECD helsta hreiður áróðursmeistara markaðsvæðingar samfélaganna. Varð einskonar hugmyndasmiðja eða verkstæði. Á Lesa meira

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Eyjan
18.09.2019

Íslensk stjórnvöld hafa hampað skýrslu OECD um efnahagsmál hér á landi, þar sem allt er sagt í lukkunnar velstandi og blóma. Hefur bæði skýrslan, sem og túlkun stjórnvalda á henni fengið nokkra gagnrýni, síðast í gær, þar sem skýrslan var sögð „pöntuð“ og jafnvel skrifuð að hluta í fjármálaráðuneytinu, þar sem niðurstöður hennar rímuðu grunsamlega Lesa meira

OECD skýrslan sögð „pöntuð“ og ótrúverðug: „Inniheldur marga af blautustu draumum Sjálfstæðisflokksins“

OECD skýrslan sögð „pöntuð“ og ótrúverðug: „Inniheldur marga af blautustu draumum Sjálfstæðisflokksins“

Eyjan
17.09.2019

Marínó G. Njálsson, einn stofnenda Hagsmunasamtaka heimilanna, og virkur samfélagsrýnir á Facebook, telur maðk í mysunni hvað varðar nýútkomna skýrslu OECD um Ísland, þar sem staða hagkerfisins er sögð góð. Hafa stjórnvöld stært sig af skýrslunni, en í fyrirsögn fréttar um skýrsluna á vef stjórnarráðsins segir: Lífskjör á Íslandi með því besta sem þekkist Veltir Lesa meira

Skýrsla OECD: Vilja fækka öryrkjum og setja þeim strangari skilyrði – Menntamál sögð í ólestri

Skýrsla OECD: Vilja fækka öryrkjum og setja þeim strangari skilyrði – Menntamál sögð í ólestri

Eyjan
16.09.2019

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, má finna gagnrýni á íslenska menntamálakerfið sem og almannatryggingakerfið. Meiri kostnaður, verri árangur „Frammistaða í menntun er áfram veik, margir nemendur ljúka skyldunámi án þess að hafa nægjanlega grunnþekkingu. Staðan er jafnvel verri hjá börnum innflytjenda,“ segir í skýrslunni. Mælt er með því að kennsluaðferðir verði bættar og kennarar Lesa meira

SA berst gegn styttingu vinnuvikunnar- „Staða Íslands er ekki eins slæm og rakið er“

SA berst gegn styttingu vinnuvikunnar- „Staða Íslands er ekki eins slæm og rakið er“

Eyjan
05.09.2019

Samtök atvinnulífsins benda á samanburð OECD á ársvinnutíma starfsfólks á vinnumarkaði á heimasíðu sinni í dag. Þar er vísað til þess að hér á landi mælist sjötti stysti ársvinnutíminn meðal ríkja OECD, eða 1.469 stundir að meðaltali per starfsmann, árið 2018. Þá er nefnt á vef SA að undanfarin ár hafi hér á landi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af