fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Óðinsvé

Facebook stækkar gagnaver sitt í Óðinsvéum – Heildarfjárfesting upp á 220 milljarða

Facebook stækkar gagnaver sitt í Óðinsvéum – Heildarfjárfesting upp á 220 milljarða

Pressan
15.10.2020

Búið er að taka fyrstu skóflustunguna að þriðju byggingunni í gagnaveri Facebook í Óðinsvéum í Danmörku. Reiknað er með að byggingin verði tekin í notkun 2023. Í henni verða netþjónar geymdir og starfræktir eins og í hinum tveimur sem voru teknar í notkun fyrir um ári síðan. Í heildina fjárfestir Facebook sem svarar til um 220 milljörðum íslenskra króna í Lesa meira

Glæpagengi herja í stóru dönsku borgunum

Glæpagengi herja í stóru dönsku borgunum

Pressan
13.09.2020

Í stærstu borgum Danmerkur herja glæpagengi af krafti í íbúðarhverfum sem teljast viðkvæm vegna íbúasamsetningar, atvinnuleysis og margvíslegra félagslegra aðstæðna. Þetta á við í þremur stærstu borgum landsins, Kaupmannahöfn, Árósum og Óðinsvéum. Berlingske segir að fjölskylduglæpagengi herji í viðkvæmum íbúðarhverfum. Þetta staðfestir Henrik Søndersby yfirmaður rannsóknarmiðstöðvar ríkislögreglunnar. Hann sagði að lögreglan viti að afbrot séu það sem líf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af