fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Odee

Listamannaspjall Odee – „Þegar ég var að vinna að verkum fyrir sýninguna þá opnaðist ný vídd fyrir mér“

Listamannaspjall Odee – „Þegar ég var að vinna að verkum fyrir sýninguna þá opnaðist ný vídd fyrir mér“

24.08.2018

Á morgun laugardag kl. 14 verður myndlistamaðurinn Odee með listamannaspjall um nýjustu verk sín af sýningunni „Circulum“ í Gallerí Fold.  Odee, Oddur Eysteinn Friðriksson, hefur á stuttum tíma vakið mikla athygli bæði hér heima og erlendis fyrir áhugaverða og umdeilda listsköpun. Odee vinnur mest með svokallaða „digital fusion“ eða „visual mashup“ list, sem hann kallar Lesa meira

Állistamaðurinn Odee gefur 25 listaverk í dag – Fyrsta vísbending um felustað er gefin kl. 11.30

Állistamaðurinn Odee gefur 25 listaverk í dag – Fyrsta vísbending um felustað er gefin kl. 11.30

18.08.2018

Í dag verður állistamaðurinn Odee með gjörning, sem hann kallar „Odee Street Drop.“ Odee mun fela 25 hólka í miðborginni, hver hólkur inniheldur gjafabréf og þeir sem finna hólkana geta komið með þá í Gallerí Fold fyrir kl. 15 í dag, hitt Odee og fengið áritað listaverk. Hólkarnir eru eins og áður sagði, 25 talsins Lesa meira

Odee sýnir á sér hina hliðina: „Þú ert hvítasti maður sem ég hef kynnst“

Odee sýnir á sér hina hliðina: „Þú ert hvítasti maður sem ég hef kynnst“

27.05.2018

Állistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, hefur jafnan í nógu að snúast. Auk állistaverkanna, hannaði hann nýlega umbúðir utan um bjór WOW air og fleiri verkefni eru í vinnslu sem líta munu dagsins ljós fyrr en varir. Odee sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hvað myndirðu segja ef Guð hnerraði? „Fukk…“ Hvert er versta hrós Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af