Odee sýnir á sér hina hliðina: „Þú ert hvítasti maður sem ég hef kynnst“
27.05.2018
Állistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, hefur jafnan í nógu að snúast. Auk állistaverkanna, hannaði hann nýlega umbúðir utan um bjór WOW air og fleiri verkefni eru í vinnslu sem líta munu dagsins ljós fyrr en varir. Odee sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hvað myndirðu segja ef Guð hnerraði? „Fukk…“ Hvert er versta hrós Lesa meira