fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Odee

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Fréttir
14.11.2024

Í dag var kveðinn upp dómur í Bretlandi í máli sem Samherji hf. höfðaði vegna brota á vörumerkjaréttindum félagsins. Fallist var allar kröfur Samherja hf. Málssóknin snerist um listaverkið „We´re Sorry“ sem listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, nú Odee Friðriksson,  setti upp vorið 2023, þá nemandi í Listaháskóla Íslands. Oddur bjó til heimasíðu og fréttatilkynningar sem Lesa meira

Oddur Eysteinn safnar fyrir vörn gegn málsókn Samherja – Lögmenn hans geti ekki lengur unnið án þóknunar

Oddur Eysteinn safnar fyrir vörn gegn málsókn Samherja – Lögmenn hans geti ekki lengur unnið án þóknunar

Fréttir
15.08.2024

Gjörningalistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, betur þekktur sem Odee, safnar nú fyrir lögfræðiaðstoð vegna málsóknar Samherja á hendur honum í Bretlandi. Segir hann málið snúast um tjáningarfrelsi, en hann setti upp falska heimasíðu fyrir útgerðarfélagið þar sem hann skrifaði afsökunarbeiðni í nafni þess. „Ég þarf aðstoð fjöldans, þó það sé andvirði kaffibolla eða einnar máltíðar. Margt Lesa meira

Starbucks er vissulega á leið til Íslands – Enn hrekkir Odee landsmenn í nafni listsköpunar

Starbucks er vissulega á leið til Íslands – Enn hrekkir Odee landsmenn í nafni listsköpunar

Fréttir
05.08.2024

Bandaríski kaffirisinn Starbucks er víst örugglega á leið til Íslands eftir furðufréttir síðasta sólarhringinn. Fyrst voru fréttir um komu kaffirisans sagðar á helstu fréttamiðlum í gær en í morgun fór allt í uppnám þegar  listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, betur þekktur sem Odee, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem hann sagðist hafi staðið á bak við Lesa meira

ODEE safnar styrkjum vegna málaferla Samherja – „Þetta er Davíð gegn Golíat“

ODEE safnar styrkjum vegna málaferla Samherja – „Þetta er Davíð gegn Golíat“

Fréttir
06.06.2023

„Ég er búinn að opna crowdfunding síðu fyrir lögfræðikostnaði í London, vegna málaferla Samherja gegn mér. Allur stuðningur vel þeginn, og nauðsynlegur… hvort sem það er 500 kr. eða 50.000 kr.,“ segir állistamaðurinn ODEE, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, sem stofnað hefur söfnunarsíððu á CrowdJustice, vegna lögbanns Samherja gegn honum. Söfnunin ber yfirskriftina: Alþjóðlegt margra milljarða Lesa meira

Þorsteinn Már segir ODEE hafa gert tilraun til að hafa fé af Samherja

Þorsteinn Már segir ODEE hafa gert tilraun til að hafa fé af Samherja

Eyjan
17.05.2023

Þorsteinn Már Vilhelmsson, forstjóri Samherja hefur sent starfsfólki fyrirtækisins bréf þar sem hann greinir frá því að listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, ODEE, hefi reynt að hafa fé af Samherja með því að fela auglýsingastofu birtingu á auglýsingaefni með fölskum upplýsingum gegn greiðslu frá fyrirtækinu. Í morgun var greint frá því að ODEE væri á bak Lesa meira

Listamaðurinn ODEE stígur fram og lýsir yfir ábyrgð á fölsku afsökunarbeiðni Samherja

Listamaðurinn ODEE stígur fram og lýsir yfir ábyrgð á fölsku afsökunarbeiðni Samherja

Eyjan
17.05.2023

Fyrir um viku síðan sendi Samherji frá sér yfirlýsingu þar sem greint var frá því að óprúttnir aðilar hefðu sent falsaða fréttatilkynningu í nafni Samherja á erlenda fjölmiðla. Höfðu sömu aðilar sett upp falska heimasíðu í nafni fyrirtækisins, en heimasíðan er hýst í Bretlandi. Samherji sagði að hvorki heimasíðan né fréttatilkynningin hefðu tengsl við fyrirtækið Lesa meira

Fölsuð fréttatilkynning og heimasíða í nafni Samherja – beðist afsökunar og heitið samvinnu við namibísk stjórnvöld

Fölsuð fréttatilkynning og heimasíða í nafni Samherja – beðist afsökunar og heitið samvinnu við namibísk stjórnvöld

Eyjan
11.05.2023

Samherji hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að athygli fyrirtækisins hafi verið vakin á því að svo virðist sem óprúttnir aðilar hafi sent falsaða fréttatilkynningu í nafni Samherja til erlendra fjölmiðla. Þá virðist sömu aðilar hafa sett upp falska heimasíðu í nafni fyrirtækisins sem hýst sé í Bretlandi og samhliða dreift fölsuðum Lesa meira

„Ég þarf að flýja mitt bæjarfélag til þess að fá einhvern stuðning“

„Ég þarf að flýja mitt bæjarfélag til þess að fá einhvern stuðning“

Fókus
02.02.2019

Listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, betur þekktur sem Odee, hefur staðið í stappi við sveitarfélagið sitt, Fjarðabyggð, vegna listaverkagjafa sinna undanfarin ár. Hann gaf Fjarðabyggð stórt útilistaverk árið 2015, að andvirði 2,5 milljóna króna. Sveitarfélagið tók sér tvö ár til að íhuga málið, en að lokum var gjöfinni hafnað vegna um 600 þúsunda króna kostnaðar við Lesa meira

Fjarðabyggð hafnaði málverkagjöf – „Að lokum var verkið, að ég tel, orðið að pólitísku bitbeini milli flokka“

Fjarðabyggð hafnaði málverkagjöf – „Að lokum var verkið, að ég tel, orðið að pólitísku bitbeini milli flokka“

Eyjan
22.01.2019

Listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee eins og hann nefnir sig að listamannsnafni, vildi fyrir rúmum tveimur árum síðan færa Fjarðabyggð einstaka gjöf, 5 metra álverk eftir hann sjálfan. Verðmæti verksins er áætlað 2,5 milljón. Gjöfin var háð einu skilyrði, að verkið yrði hengt upp í sundlauginni á Eskifirði, úti þar sem gestir laugarins gátu Lesa meira

Listamannaspjall Odee – „Þegar ég var að vinna að verkum fyrir sýninguna þá opnaðist ný vídd fyrir mér“

Listamannaspjall Odee – „Þegar ég var að vinna að verkum fyrir sýninguna þá opnaðist ný vídd fyrir mér“

24.08.2018

Á morgun laugardag kl. 14 verður myndlistamaðurinn Odee með listamannaspjall um nýjustu verk sín af sýningunni „Circulum“ í Gallerí Fold.  Odee, Oddur Eysteinn Friðriksson, hefur á stuttum tíma vakið mikla athygli bæði hér heima og erlendis fyrir áhugaverða og umdeilda listsköpun. Odee vinnur mest með svokallaða „digital fusion“ eða „visual mashup“ list, sem hann kallar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af