fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Oddvitar

Orðið á götunni: Silfrið í gær sýndi samansafn óhæfra stjórnenda

Orðið á götunni: Silfrið í gær sýndi samansafn óhæfra stjórnenda

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni er að fólk sé í áfalli eftir að hafa horft á leiðtoga borgarstjórnarflokkanna í Silfri RÚV í gærkveldi. Þvílíkt samansafn af ráðþrota fólki sem veit ekkert hvort það er að koma eða fara. Ekkert þeirra hafði neinar nothæfar lausnir fram að færa. Samtal leiðtoganna minnti lengst af á innantómt röfl í saumaklúbbi. Lesa meira

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?

Fréttir
24.11.2024

Á Íslandi hefur löngum mörgum þótt skipta máli að þingmenn einstakra kjördæma, sérstaklega á landsbyggðinni séu búsettir í kjördæminu eða komi a.m.k. frá stað sem tilheyri viðkomandi kjördæmi. Í vikunni birti Gísli Stefánsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, sem skipar 4. sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi, fyrir komandi alþingiskosningar, myndband á Facebook-síðu sinni þar sem Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Svarthöfði hefur þann sið í morgunsárið að fá sér bolla af rjúkandi heitu, svörtu og sykurlausu kaffi frá Johnson & Kaaber og lesa Morgunblaðið gaumgæfilega. Þá fyrst getur hann horfst í augu við daginn sem fram undan er. Í morgun vakti það athygli Svarthöfða að 26 oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifuðu sameiginlega undir aðsenda Lesa meira

Hvaða bókum mæla oddvitarnir með?

Hvaða bókum mæla oddvitarnir með?

23.05.2018

Borgarbókasafnið brá á skemmtilegan leik á Facebooksíðu sinni og spurði oddvita stjórnmálaflokkanna hvaða bók þeir myndu mæla með fyrir aðra. Fjórtán þeirra svöruðu  og kannski þeirra bækur séu þínar uppáhalds? Við hvetjum þá sem aldur hafa til að mæta á kjörstað á laugardag og nýta kosningaréttinn. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Borgin okkar (O): „Bók sem fær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af