fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Odd Nerdrum

Þrándur hefur varla undan að mála

Þrándur hefur varla undan að mála

Fókus
08.01.2019

Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann rær gegn straumnum og málar verk í anda gömlu meistaranna, en er óhræddur við að skeyta nútímanum inn í. Útkoman getur verið allt í senn falleg, undarleg, stuðandi og bráðfyndin. DV ræddi við Þránd um æskuna, einmanaleikann, frægðina, hina árlegu höfnun um listamannalaun og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af