fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

ódæðisverk

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Pressan
13.01.2021

Öfgasinnaðir stuðningsmenn Donald Trump, forseta, eru allt annað en sáttir við að Joe Biden taki við embætti forseta eftir eina viku. Þeir hyggjast myrða þingmenn úr bæði Demókrataflokknum og Repúblikanflokknum nú í aðdraganda embættistöku Biden. Eru öfgamennirnir sagðir vera með ákveðnar áætlanir um hvernig þeir muni bera sig að við þetta. CNN og HuffPost skýra frá þessu. Báðir miðlarnir hafa fengið þær upplýsingar frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af