fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Oche

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Kynning
08.06.2024

Karlalið meistaraflokks Fram í handbolta tók forskot á sæluna í gær þegar strákarnir skelltu sér á Oche, nýjan veitinga-, skemmti- og afþreyingarstað, sem opnar á gamla Stjörnutorgi Kringlunnar næsta föstudag. Mikael Harðarson framkvæmdastjóri Oche Reykjavík segir að undanfarnir dagar hafi verið nýttir til að fá hina ýmsu hópa til að prófa herlegheitin og lét Framliðið Lesa meira

Hátækni pílustaðurinn Oche opnar í Kringlunni í sumar

Hátækni pílustaðurinn Oche opnar í Kringlunni í sumar

Eyjan
13.03.2024

Alþjóðlega veitingastaða- og afþreyingakeðjan Oche kemur til með að taka yfir pláss hins gamla Stjörnutorgs Kringlunnar frá og með sumarbyrjun. Ísland verður þar með níunda landið sem getur státað sig af því að bjóða landsmönnum sínum upp á stað þar sem gestir geta notið ljúffengra veitinga, ásamt því að skemmta sér í hátækni pílu, keppa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af