Óbólusettir á bak við hlutfallslega margar sjúkrahúsinnlagnir í Danmörku
PressanHlutfall óbólusettra, sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús vegna COVID-19 veikinda, er mun hærra í Danmörku en hlutfall bólusettra. Palle Valentiner-Branth, deildarstjóri, hjá dönsku smitsjúkdómastofnuninni SSI segir að greinilegt sé að það sé óbólusett fólk sem veikist svo mikið af COVID-19 að það þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. „Það eru ekki svo margir óbólusettir fullorðnir í Danmörku en þeir eru fyrirferðarmiklir Lesa meira
Aðalheiður segir óbólusett fólk bera mestu ábyrgðina á að grípa þurfi til harðra sóttvarnaaðgerða
EyjanÍ gær var eitt ár liðið síðan fyrstu skammtarnir af bóluefni Pfizer gegn kórónuveirunni komu til landsins. Þjóðin hafði beðið spennt eftir að fá þessa góðu vörn og losna þannig úr því fangelsi sem veiran hafði haldið henni í. Þetta segir Aðalheiður Ámundadóttir, fréttastjóri Fréttablaðsins, í leiðara blaðsins í dag en hann ber fyrirsögnina „Vit og vitleysa“. Lesa meira
Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki
PressanMissir lyktar- og bragðskyns eru meðal algengustu sjúkdómseinkenna COVID-19. Bólusett fólk smitast miklu sjaldnar en óbólusett og sjúkdómseinkennin eru mun vægari hjá bólusettum. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar breskrar rannsóknar. Allt frá því að heimsfaraldurinn skall á hefur COVID-19 Symptom Study safnað upplýsingum um Breta og faraldurinn. Eftir að búið var að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sáu vísindamennirnir að breytingar urðu á Lesa meira
Ítalir þrengja að óbólusettum – Fá ekki lengur að fara á veitingahús og íþróttaviðburði
PressanHringurinn þrengist um óbólusetta á Ítalíu. Nú hefur ríkisstjórnin ákveði að frá og með 6. desember megi óbólusettir ekki fara á veitingastaði, í kvikmyndahús eða á íþróttaviðburði. Fram að þessu hafa óbólusettir getað fengið aðgang með því að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku. Að auki verður öllum lögreglu- og hermönnum nú gert skylt að láta Lesa meira
„Þeir óbólusettu bera ábyrgð á árás á heilbrigðiskerfið okkar“
PressanHvað er til ráða þegar ekki er lengur pláss á sjúkrahúsum og ekki fleira starfsfólk til að annast þá veiku? Á sama tíma streyma COVID-19-sjúklingar inn á sjúkrahúsin. Jú, það er lagt mat á hverjir eru líklegastir til að lifa af, þeir fá meðhöndlun en hinir eru látnir sæta afgangi. Þetta er sú staða sem Austurríkismenn eru nú Lesa meira
Þjóðverjar herða sóttvarnaaðgerðir fyrir óbólusetta
PressanSmitum af völdum kórónuveirunnar hefur fjölgað mikið að undanförnu í Þýskalandi og nú hyggjast stjórnvöld herða sóttvarnaaðgerðir fyrir óbólusetta sem ekki hafa smitast af veirunni og eru því ónæmir fyrir henni af þeim sökum. Angela Merkel, kanslari, skýrði frá þessu í gær eftir fund með forsætisráðherrum sambandsríkjanna. Hún sagði að staðan væri grafalvarleg og nú þurfi að bregðast hratt Lesa meira