fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Obinwanne Okeke

Dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir tölvupóstssvindl – Hafði 11 milljónir dollara upp úr krafsinu

Dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir tölvupóstssvindl – Hafði 11 milljónir dollara upp úr krafsinu

Pressan
18.02.2021

Nígeríumaðurinn Obinwanne Okeke var á þriðjudaginn dæmdur í 10 ára fangelsi af dómstól í Virginíu í Bandaríkjunum. Hann var fundinn sekur um að hafa verið maðurinn á bak við umfangsmikið tölvupóstsvindl sem beindist gegn breska fyrirtækinu Unatrac Holding Limited. Höfðu Okeke og félagar hans 11 milljónir dollara upp úr krafsinu. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrir dómi hafi komið fram að með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af