fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

nýsmit

Mesti fjöldi smita í Þýskalandi mánuðum saman

Mesti fjöldi smita í Þýskalandi mánuðum saman

Pressan
09.10.2020

Gærdagurinn var slæmur hvað varðar fjölda nýsmita af völdum kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, í Þýskalandi og var fjöldi nýrra smita sá mesti mánuðum saman. Alls greindust 4.058 smit en voru 2.828 á miðvikudaginn. Ef þessi þróun heldur áfram gæti daglegur fjöldi nýrra smita farið yfir 10.000. BBC segir að aukningin á milli daga sé sú mesta síðan í apríl. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bjóða aftur í Trent