Frumkvöðlar í matvælaiðnaði fengu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar 2022
Matur24.05.2022
Samtals tólf sprotafyrirtæki hlautu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar til að vinna að nýsköpunarverkefnum í matvælaiðnaði. Uppsprettan, sem er nýsköpunarsjóður Haga, er ætlaður er til stuðnings við frumkvöðla til þróunar og nýsköpunar í íslenskri matvælaframleiðslu. Sjóðurinn leggur sérstaka áherslu á að verkefnin, sem hljóta styrkveitingu, taki tillit til sjálfbærni og styðji innlenda framleiðslu. Alls bárust tugir umsókna um Lesa meira