Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
EyjanFastir pennarGrænland varð nýlenda Dana á 18du öld þegar danskir sjómenn hófu þangað siglingar. Þeir áttuðu sig á náttúruauðæfum landsins og gróðavonin rak þá áfram. Danir reyndu að kristna íbúana og sendu prestinn Hans Egede til að boða hina nýju trú. Hann leit á Grænlendinga sem stór og óþroskuð börn sem þyrftu sterka leiðsögn. Danir reyndu Lesa meira
Rúmlega 500 ára gömul ráðgáta sögð líklega loksins hafa verið leyst
PressanRétt undan ströndum Norður-Karólínu ríkis í Bandaríkjunum er eyja sem heitir Roanoke. Áður en Bandaríkin urðu til var þar stofnuð nýlenda árið 1587. Stofnandinn var enski landkönnuðurinn Sir Walter Raleigh. Nýlendan var hins vegar aðeins við lýði í 3 ár fram til 1590 en þá einfaldlega hurfu allir íbúar hennar. Hvað varð um þá hefur Lesa meira
Íbúar Nýju-Kaledóníu hafna sjálfstæði frá Frakklandi
PressanÍ annað sinn hafa íbúar Nýju-Kaledóníu hafnað því að öðlast sjálfstæði frá Frakklandi. Sameinuðu þjóðirnar skilgreina Nýju-Kaledóníu sem eina af síðustu nýlendum heimsins og svo virðist sem meirihluti íbúanna sé nokkuð sáttur við það. En munurinn á milli já og nei í þjóðaratkvæðagreiðslunum tveimur hefur minnkað og hugsanlega verður niðurstaðan önnur ef kosið verður 2022 eins og Lesa meira