100 dagar án innanlandssmits kórónuveiru
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar virðist vera að sækja í sig veðrið víða um heim, þar á meðal hér á landi og í nágrannaríkjum okkar. En á sunnudaginn gátu Nýsjálendingar fagnað því að 100 dagar voru liðnir síðan síðasta innanlandssmit greindist. Nær engar takmarkanir á daglegt líf hafa verið í gildi þar í landi síðan í byrjun júní. Lesa meira
Dreymir um að flytja til Nýja-Sjálands til að sleppa frá kórónuveirunni
PressanMarga Bandaríkjamenn og Breta dreymir um að leggja heimsfaraldur kórónuveirunnar og mótmæli af ýmsu tagi að baki sér og flytja í friðsældina á Nýja-Sjálandi. Þar er hvorki kórónuveira né ofbeldisfull mótmæli á götum úti. Loftið er hreint og umhverfisstefna stjórnvalda heillar marga. Nýja-Sjáland er orðinn einn heitasti staðurinn fyrir Breta og Bandaríkjamenn sem leita að Lesa meira
Rannsaka hvort mikil neysla kóladrykkja tengist andláti barnshafandi konu
PressanÍ desember 2018 lést Amy Louise Thorpe skyndilega aðeins þrítug að aldri. Hún átti þrjú börn og var gengin fjóra mánuði með það fjórða. Samkvæmt frétt New Zealand Herald er nú verið að rannsaka andlát hennar og hvort mikil neysla hennar á kóladrykkjum hafi átt hlut að máli. Thorpe fannst látin á heimili sínu í Lesa meira
Unglingur fangelsaður fyrir að deila myndbandi af hryðjuverkinu í Christchurch
Pressan18 ára piltur hefur verið úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald af dómstóli á Nýja-Sjálandi. Hann er sakaður um að hafa deilt myndbandi af hryðjuverkinu í Christchurch á föstudaginn þegar 50 voru myrtir í tveimur moskum. Hryðjuverkamaðurinn sýndi ódæðisverk sitt í beinni útsendingu á Facebook og það var sú upptaka sem pilturinn deildi en hún er Lesa meira
Aðeins Ísland er friðsælla en Nýja-Sjáland
PressanÁ undanförnum 50 árum hafa 20 hryðjuverkaárásir verið gerðar á Nýja-Sjálandi. En Nýsjálendingar upplifðu á föstudaginn mannskæðasta hryðjuverk sögunnar þar í landi þegar ástralskur hægriöfgasinni myrti 50 manns í tveimur moskum í Christchurch. Landið hefur hingað til verið talið eitt öruggasta og friðsælasta land í heimi, aðeins Ísland er talið friðsælla og öruggara. Sky skýrir Lesa meira
Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch náði ekki að ljúka verki sínu
PressanJacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, segir að Brenton Tarrant, sem er talinn hafa skotið 49 til bana í tveimur moskum í Christchurch í gær hafi ekki náð að ljúka ætlunarverki sínu áður en lögreglan handtók hann. The Guardian og Reuters skýra frá þessu. Haft er eftir Ardern að Tarrant hafi verið með fimm skotvopn á sér Lesa meira
Hetjudáð húsvarðarins í Christchurch – „Miklu fleiri hefðu verið myrtir“
PressanVitni, sem voru í Linwood moskunni í Christchurch í gær, segja að ungur maður, húsvörðurinn, hafi unnið mikla hetjudáð þegar Brenton Tarrant réðst inn í moskuna og skaut fólk með köldu blóði. Vitnin segja að ef húsvörðurinn ungi hefði ekki gripið til sinna ráða hefðu mun fleiri látist. Sky skýrir frá þessu. Haft er eftir Lesa meira
Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara
Fréttir49 létust í skotárásum fyrr í dag á tvær moskur í Christchuch Nýja-Sjálandi. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir. Í dag hafa samfélagsmiðlar logað vegna árásanna og notendur keppst við að lýsa samkennd, óhugnaði eða fögnuði yfir árásunum. Skopmyndateiknarnar ná oft að fanga atburði líðandi stundar á einstakan hátt með einni mynd og sem dæmi Lesa meira
49 eru látnir eftir hryðjuverkin á Nýja-Sjálandi
PressanÁ fréttamannafundi ríkislögreglustjórans á Nýja-Sjálandi, Mike Bush, fyrir stundu sagði hann að 49 væru nú látnir eftir árásirnar á moskurnar tvær í Christchuch fyrr í dag. 20 til viðbótar eru alvarlega særðir. Hann sagði að karlmaður á þrítugsaldri verði færður fyrir dómar á næstu klukkustundum þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir honum vegna gruns um Lesa meira
Hryllingurinn í Christchurch – „Blóðið sprautaðist á mig“
PressanRamzan Ali var einn þeirra sem var staddur í Masjid Al Noor moskunni í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag, að staðartíma, til að taka þátt í föstudagsbæn. „Það heyrðust skothvellir. Hann (árásarmaðurinn, innsk. blaðamanns) kom inn og byrjaði að skjóta á alla. Ég sá hann raunar ekki. Ég lá bara og hugsaði: „ef ég Lesa meira