fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Nýja-Sjáland

Vilja opna Nýja-Sjáland fyrir útlendingum vegna skorts á vinnuafli

Vilja opna Nýja-Sjáland fyrir útlendingum vegna skorts á vinnuafli

Pressan
13.08.2021

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa landamæri Nýja-Sjálands verið lokuð til að halda veirunni fjarri. En nú standa landsmenn frammi fyrir nýjum vanda vegna þessa. Eftir 18 mánaða lokun landamæranna er farið að bera á skorti á vinnuafli því útlendingar hafa ekki getað komið til landsins til að vinna. Jacinda Ardern, forsætisráðherra, sæti því miklum þrýstingi þessa dagana Lesa meira

Nýja-Sjáland og Ísland eru í bestu stöðunni ef samfélagshrun á sér stað

Nýja-Sjáland og Ísland eru í bestu stöðunni ef samfélagshrun á sér stað

Pressan
30.07.2021

Vísindamenn telja að „innan nokkurra áratuga“ muni samfélagslegt hrun eiga sér stað á heimsvísu. Þeir hafa fundið þau fimm ríki þar sem best er að vera ef þessi dökka spá þeirra rætist. Nýja-Sjáland trónir á toppi listans. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að innan nokkurra áratuga geti samfélagslegt hrun átt sér stað vegna áhrifa af Lesa meira

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
10.07.2021

Nýliðinn júní var heitasti júnímánuðurinn síðan hitamælingar hófust á Nýja-Sjálandi fyrir 110 árum. Meðalhitinn var 2 gráðum hærri en venjulega og á 24 veðurathugunarstöðvum voru hitamet slegin. Í síðustu viku blésu kaldir heimskautavindar um landið en það dugði ekki til að halda aftur af hitametinu. Tölur frá veðurstofu landsins, NIWA, sýna að meðalhitinn var 2 gráðum Lesa meira

Unnu hetjudáð þegar hnífamaður réðst á fólk í verslun á Nýja-Sjálandi

Unnu hetjudáð þegar hnífamaður réðst á fólk í verslun á Nýja-Sjálandi

Pressan
11.05.2021

Starfsfólk og viðskiptavinir matvöruverslunar í Dunedin á Nýja-Sjálandi hafa verið hylltir fyrir fram göngu þeirra í gær þegar vopnaður maður réðst á fólk í versluninni og stakk. Hann náði að stinga fjóra áður en lögreglan kom á vettvang og handtók hann. Þrír eru alvarlega særðir en sá fjórði slapp betur frá árásinni. Paul Basham, yfirlögregluþjónn, sagðist í samtali Lesa meira

Níu landamæraverðir reknir – Neituðu að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni

Níu landamæraverðir reknir – Neituðu að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni

Pressan
03.05.2021

Nýsjálenska tollgæslan hefur rekið níu landamæraverði úr starfi en þeir neituðu allir að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Yfirvöld höfðu gert þá kröfu að allir framlínustarfsmenn á landamærunum skyldu láta bólusetja sig fyrir apríllok. The Guardian segir að í febrúar hafi Jacinda Ardern, forsætisráðherra, sagt að bólusetning yrði ekki gerð að skyldu fyrir framlínustarfsfólk og að þeir sem myndu Lesa meira

Sjöunda hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Sjöunda hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
17.01.2021

Það eru tæplega fjögur ár síðan íbúar á Nýja-Sjálandi upplifðu mánuð þar sem meðalhitinn var undir meðallagi. Síðasta ár var sjöunda hlýjasta ár sögunnar þar í landi. Þetta kemur fram í gögnum frá The National Institute of Water and Atmospheric Research (Niwa). Stofnunin segir að það verði sífellt algengara að hitinn sé yfir meðallagi. Á landsvísu var meðalhitinn á síðasta ári 13,24 gráður. Hlýjasta Lesa meira

Draga 13 til ábyrgðar fyrir banvæna ferð til eldfjallaeyju

Draga 13 til ábyrgðar fyrir banvæna ferð til eldfjallaeyju

Pressan
02.12.2020

Þann 9. desember 2019 hófst eldgos á White Island á Nýja-Sjálandi. 47 manns voru á eyjunni þegar gosið hófst og létust 22, að auki slösuðust margir. Nú hafa yfirvöld hafið málarekstur gegn tíu ferðaþjónustufyrirtækjum og þremur einstaklingum vegna málsins. Flestir hinna látnu voru ferðamenn frá Ástralíu, Bandaríkjunum og Malasíu sem voru í siglingu með skemmtiferðaskipi. Það er vinnueftirlitið, Lesa meira

Víðtækt kosningasvindl – Fundu 1.500 fölsuð atkvæði í kosningu um fugla

Víðtækt kosningasvindl – Fundu 1.500 fölsuð atkvæði í kosningu um fugla

Pressan
13.11.2020

Nú stendur yfir árleg kosning á Nýja-Sjálandi um fugl ársins. Kosningarnar virðast vera mörgum nokkuð hitamál því rangt hefur verið haft við í þeim. Á mánudaginn voru 1.500 fölsuð atkvæði greidd í kosningunum en þau uppgötvðust og voru fjarlægð. Kosningin fer fram á netinu en með fölsku atkvæðunum tók Little-Spotted Kiwi forystuna en missti hana fljótlega aftur. Athugun leiddi í ljós að Lesa meira

Talsmaður WHO gagnrýnir umfangsmiklar lokanir samfélaga – Segir sænsku leiðina vera þá réttu

Talsmaður WHO gagnrýnir umfangsmiklar lokanir samfélaga – Segir sænsku leiðina vera þá réttu

Pressan
31.08.2020

David Nabarro, talsmaður kórónuveirustýrishóps Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, telur ekki að umfangsmiklar lokanir á starfsemi samfélagsins séu rétta leiðin til að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Í útvarpsviðtali hjá nýsjálensku stöðinni Magic sagði hann að ríki heims eigi frekar að horfa til Svíþjóðar og viðbragða þar í landi við heimsfaraldrinum en til Nýja-Sjálands þar sem nálgunin var allt önnur. Lesa meira

Fyrstu kórónuveirusmitin á Nýja-Sjálandi eftir 102 smitlausa daga

Fyrstu kórónuveirusmitin á Nýja-Sjálandi eftir 102 smitlausa daga

Pressan
12.08.2020

Á sunnudaginn fögnuðu Nýsjálendingar því að 100 dagar voru liðnir án þess að kórónuveirusmit greindist innanlands. En tveimur dögum síðar greindust fjögur smit í Auckland og hafa „þriðja stigs“ hömlur verið settar á í borginni af þeim sökum. Jacinda Ardern, forsætisráðherra, sagði í gær að fjögurra manna fjölskylda hefði greinst með COVID-19. Hún sagði íbúum borgarinnar að halda sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af