fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Nýja-Sjáland

Síðasta ár var hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Síðasta ár var hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
15.01.2022

Nýliðið ár var það hlýjasta á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Sérfræðingar segja að reikna megi með áframhaldandi hlýindum og hitametum. The Guardian segir að veðurstofa landsins (NIWA) segi að síðasta ár hafi verið það hlýjasta frá upphafi mælinga og að sjö af síðustu níu árum hafi verið meðal þeirra hlýjustu frá upphafi. Hækkandi hiti í landinu eykur Lesa meira

Undarlegt svikamál – Lét bólusetja sig 10 sinnum á einum degi gegn kórónuveirunni

Undarlegt svikamál – Lét bólusetja sig 10 sinnum á einum degi gegn kórónuveirunni

Pressan
16.12.2021

Yfirvöld á Nýja-Sjálandi eru nú að rannsaka undarlegt mál. Það snýst um að svo virðist sem maður einn hafi fengið 10 skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni á einum og sama deginum. Þetta gerði hann vísvitandi og fékk greitt fyrir. Svo virðist sem andstæðingar bólusetninga hafi greitt honum fyrir þetta og þá hugsanlega til að þeir Lesa meira

Nýja-Sjálandi stafar ógn af vaxandi kínverskri þjóðernishyggju

Nýja-Sjálandi stafar ógn af vaxandi kínverskri þjóðernishyggju

Eyjan
12.12.2021

Í nýrri skýrslu nýsjálenska varnarmálaráðuneytisins um stöðu landsins segir að það standi frammi fyrir vanda vegna deilna og keppni á milli Kína og Bandaríkjanna á Kyrrahafssvæðinu. Nýja-Sjáland er sagt standa frammi fyrir miklum áskorunum og flókinni stöðu vegna þessa, aðallega vegna þess hversu öflugt Kína er orðið og „vaxandi þjóðernishyggju“ þar í landi. The Guardian skýrir frá Lesa meira

Tímamót á Nýja-Sjálandi – Banna kynslóðum framtíðarinnar að reykja

Tímamót á Nýja-Sjálandi – Banna kynslóðum framtíðarinnar að reykja

Fréttir
11.12.2021

Nýsjálenska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún hyggist banna næstu kynslóð að kaupa tóbak. Með þessu er stefnt að því að gera út af við reykingar í landinu. Samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar verður þeim sem eru 14 ára og yngri í dag bannað að kaupa tóbak um alla framtíð. The Guardian skýrir frá þessu. Ayesha Verrall, heilbrigðisráðherra, sagði á fimmtudaginn að Lesa meira

Mörgæs á villigötum – Fór óvart 3.000 kílómetra og endaði á Nýja-Sjálandi

Mörgæs á villigötum – Fór óvart 3.000 kílómetra og endaði á Nýja-Sjálandi

Pressan
21.11.2021

Mörgæs, sem hefur fengið nafnið Pingu, villtist heldur betur af leið nýlega. Hún er af tegundinni Adélie en náttúruleg heimkynni tegundarinnar eru á Suðurskautinu. En Pingu villtist greinilega af leið og endaði á Nýja-Sjálandi, um 3.000 kílómetra frá náttúrulegum heimkynnum sínum. Það var Harry Singh sem fann Pingu þegar hann var í göngutúr í Birdlings Flat sem er byggð sunnan við Christchurch. BBC hefur eftir Lesa meira

Handteknir með bílinn fullan af mat frá KFC

Handteknir með bílinn fullan af mat frá KFC

Pressan
22.09.2021

Tveir meintir meðlimir glæpagengis voru handteknir á sunnudaginn þegar þeir voru að reyna að komast til Auckland á Nýja-Sjálandi. Strangar sóttvarnaaðgerðir eru í gildi í borginni og eru veitingastaðir meðal annars lokaðir. Fólk á að halda sig heima og aðeins fyrirtæki, sem eru talin veita bráðnauðsynlega þjónustu, eru opin. Annars staðar í landinu eru sóttvarnaaðgerðir ekki eins harðar og mega veitingastaðir, Lesa meira

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Pressan
13.09.2021

Danir hafa náð athyglisverðum árangri í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar og mánuðum saman hefur þeim tekist að halda faraldrinum niðri. Tíðni smita sveiflast lítið og álagið á heilbrigðiskerfið er lítið. Vel hefur gengið að bólusetja þjóðina en rúmlega 73% hafa lokið bólusetningu. Danir eiga meira en nóg af bóluefnum til að fullnægja eigin þörf og Lesa meira

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
12.09.2021

Nýliðinn vetur var sá hlýjasti á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Veturinn þar í landi er er í júní, júlí og ágúst. Meðalhitinn var 1,3 stigum yfir langtímameðaltali og hærri en gamla metið sem var sett á síðasta ári. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt tölum frá nýsjálensku veðurstofunni hafi meðalhitinn verið 9,8 stig sem er Lesa meira

Nokkrir stungnir í verslunarmiðstöð á Nýja-Sjálandi – Árásarmaðurinn skotinn til bana

Nokkrir stungnir í verslunarmiðstöð á Nýja-Sjálandi – Árásarmaðurinn skotinn til bana

Pressan
03.09.2021

Lögreglan á Nýja-Sjálandi skaut í dag mann til bana eftir að hann hafði stungið nokkra í verslunarmiðstöð í Auckland. Maðurinn var skotinn til bana tæpri mínútu eftir að árás hans hófst. Samkvæmt fréttum nýsjálenskra fjölmiðla hljóp fólk út úr verslunarmiðstöðinni í mikilli örvæntingu eftir að maðurinn réðst á fólkið. Lögreglan var fljót á vettvang og var Lesa meira

„Kanínur himinsins“ gera Nýsjálendingum lífið leitt

„Kanínur himinsins“ gera Nýsjálendingum lífið leitt

Pressan
15.08.2021

Þær eru árásargjarnar, heimaríkar, háværar og skíta meira en kílói á dag. Þetta eru Kanadagæsir sem hafa gert nokkur svæði á Nýja-Sjálandi að heimkynnum sínum með tilheyrandi óþægindum fyrir aðra íbúa. Gæsirnar menga vatn, skemma beitiland og sums staðar er svo mikið af þeim að þær eru ógn við litlar flugvélar. En lítið er gert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af