fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Nýja-Sjáland

Meig í bolla um borð í flugvél við hliðina á mæðgum – Skvetti hlandinu á flugþjón

Meig í bolla um borð í flugvél við hliðina á mæðgum – Skvetti hlandinu á flugþjón

Fréttir
06.04.2024

Flugfarþegi hefur verið sektaður fyrir að kasta af sér þvagi í bolla um borð í flugvél á flugvellinum í Sydney í Ástralíu. Atvikið fór fyrir brjóstið á öðrum farþegum í vélinni. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Greint var frá atvikinu í gær, föstudag, en það átti sér stað síðastliðinn desember eftir þriggja tíma flugferð vélar Lesa meira

Þingmaður kenndi streitu um búðahnupl

Þingmaður kenndi streitu um búðahnupl

Pressan
16.01.2024

Þingmaður á nýsjálenska þinginu hefur sagt af sér þingmennsku eftir að ásakanir um þjófnaði á vörum úr fataverslunum komu upp á yfirborðið. Kennir þingmaðurinn, sem sætir lögreglurannsókn, streitu vegna álags í starfi sínu um hegðun sína. BBC greinir frá þessu. Þingmaðurinn heitir Golriz Ghahraman og sat á þingi fyrir flokk Græningja. Hún er sökuð um Lesa meira

Hæstiréttur Nýja-Sjálands segir það mismunun að kosningaaldurinn sé bundin við 18 ár

Hæstiréttur Nýja-Sjálands segir það mismunun að kosningaaldurinn sé bundin við 18 ár

Eyjan
21.11.2022

Það er mismunun að kosningaaldurinn á Nýja-Sjálandi sé bundin við 18 ár. Þetta er niðurstaða hæstaréttar landsins sem kvað upp dóm, í máli er þetta varðar, í dag. The Guardian segir að þar með ljúki tveggja ára málarekstri sem samtökin Make It 16 voru í fararbroddi fyrir. Samtökin sögðu það ósanngjarnt að fólk fái ekki kosningarétt fyrr en við 18 Lesa meira

Hækka viðbúnaðarstig við ofureldfjall – Eldgos þar fyrir 1.800 árum var það stærsta á jörðinni síðustu 5.000 ár

Hækka viðbúnaðarstig við ofureldfjall – Eldgos þar fyrir 1.800 árum var það stærsta á jörðinni síðustu 5.000 ár

Pressan
21.09.2022

Fyrir um 1.800 árum gaus ofureldfjallið Taupo á Nýja-Sjálandi. Eldfjallið spýtti rúmlega 100 rúmkílómetrum af efnum út í andrúmsloftið. Þetta er stærsta eldgosið á jörðinni síðustu 5.000 árin. Nú hafa vísindamenn hækkað viðbúnaðarstigið við fjallið í kjölfar margra jarðskjálfta undir Lake Taupo, sem er vatn sem eldfjallið myndaði. Sky News segir að samkvæmt því sem jarðfræðistofnunin GeoNet segi þá Lesa meira

Heitasti og blautasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Heitasti og blautasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
11.09.2022

Veturinn á Nýja-Sjálandi var sá hlýjasti og votasti síðan mælingar hófust. Veturinn á Nýja-Sjálandi er þegar sumar er hér á landi. Sumarmánuðina þrjá var meðalhitinn 9,8 gráður að sögn nýsjálensku vatns- og loftslagsrannsóknarstofnunarinnar, Niwa. Hitinn var 1,4 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1981-2010. Gamla metið var frá síðasta ári og var slegið um 1,3 gráður. The Guardian skýrir frá Lesa meira

Dularfulla ferðatöskumálið vindur upp á sig – Tvö barnslík fundust

Dularfulla ferðatöskumálið vindur upp á sig – Tvö barnslík fundust

Pressan
18.08.2022

Lögreglan á Nýja-Sjálandi er nú með dularfullt morðmál til rannsóknar. Málið snýst um tvö barnslík sem fundust í ferðatöskum sem fjölskylda ein, sem býr í Auckland, keypti á uppboði nýlega. DV skýrði frá málinu í gær en þá hafði lögreglan aðeins skýrt frá því að líkamsleifar hefðu fundist í ferðatösku og hafði ekki getið neitt um Lesa meira

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Pressan
17.08.2022

Nýsjálensk fjölskylda keypti nýlega ferðatösku á uppboði í lagerhúsnæði í Auckland. Þegar heim var komið var ferðataskan opnuð og blöstu þá líkamsleifar við fjölskyldunni. Eins og gefur að skilja hringdi fjölskyldan strax í lögregluna sem rannsakar málið nú sem morð. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að næsta skref sé að réttarmeinafræðingar rannsaki líkamsleifarnar og reyni að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af