fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Nýbýlavegur

Dómurinn í Nýbýlavegsmálinu: Spurði hvort drengurinn vildi fara í „góða heiminn“

Dómurinn í Nýbýlavegsmálinu: Spurði hvort drengurinn vildi fara í „góða heiminn“

Fréttir
12.11.2024

Bróðir drengsins sem var myrtur af móður sinni á Nýbýlavegi sagði að hann hefði vaknað við það að móðir hans hélt fyrir vit hans. Hún spurði hvort hann vildi ekki deyja áður en hann yrði 13 ára gamall því þá færi hann í „góða heiminn.“ Þetta er á meðal þess sem kemur fram í dóminum  yfir Lesa meira

Dómur fallinn í Nýbýlavegsmálinu – Móðirin sakfelld og fær þungan dóm

Dómur fallinn í Nýbýlavegsmálinu – Móðirin sakfelld og fær þungan dóm

Fréttir
06.11.2024

Kona um fimmtugt hefur verið sakfelld fyrir manndráp, tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi fyrir að hafa orðið sex ára gömlum syni sínum að bana á heimili þeirra að Nýbýlavegi, aðfaranótt 31. janúar 2024. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Hann hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af