Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótaávarp
EyjanFastir pennarÍ gær
Þegar Guðni forseti tilkynnti afsögn sína í frægu áramótaávarpi ákvað ég að flytja til Bessastaða. Eftirspurnin eftir karli á mínum aldri var þó engin svo að ég varð að hætta við framboðið með tár á hvarmi. Ég samdi þó nýársávarp sem ég hefði haldið ef ég hefði unnið. Mér hefur alltaf fundist ljúfsárt að lifa Lesa meira