Fundu nýja tegund manna – Homo luzonensis
Pressan11.04.2019
Bein, sem fundust í helli á Filippseyjum, reyndust vera af áður óþekktri tegund manna. Þessi tegund bjó í hellum, var lágvaxinn og var uppi fyrir um 50.000 til 67.000 árum. Það voru filippeyskir vísindamenn sem gerðu þessa merku uppgötvun í helli á eyjunni Luzon. Skýrt er frá uppgötvuninni í vísindaritinu Nature. Í greininni er þessari Lesa meira