Bæjarstjórinn í Nuuk tekinn fram fyrir í bólusetningu – Starfsfólki hótað af embættismanni
Pressan03.08.2021
Charlotte Ludvigsen, bæjarstjóri í Nuuk á Grænlandi, var tekinn fram fyrir langa röð fólks, sem beið eftir að komast í bólusetningu, þann 22. júlí og bólusett á undan fólkinu. Þrír embættismenn voru með henni og voru þeir einnig bólusettir á undan þeim sem biðu. Þegar upp var staðið þurftu margir frá að hverfa þar sem bóluefnin voru á Lesa meira