fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Nútíminn

Óttar Guðmundsson skrifar: Veröld sem var

Óttar Guðmundsson skrifar: Veröld sem var

EyjanFastir pennar
06.04.2024

Stórir hópar Íslendinga heimsækja Færeyjar á hverju sumri til að taka þátt í Ólafsvöku. Eyjarskeggjar klæðast þjóðbúningum og þyrpast út á götur og torg, læsa saman höndum og dansa færeyska dansa. Forsöngvari leiðir sönginn og dansinn en allir taka undir í viðlaginu. Þórshöfn er sérlega yndisleg borg þar sem gömlu húsin hafa verið varðveitt og Lesa meira

Nú veður Brynjar í Atla Fannar – „Ekki ætlar þú að halda því fram að þú rekir alvöru fjölmiðil, Atli“

Nú veður Brynjar í Atla Fannar – „Ekki ætlar þú að halda því fram að þú rekir alvöru fjölmiðil, Atli“

Fréttir
05.07.2018

„Ekki ætlar þú að halda því fram að þú rekir alvöru fjölmiðil, Atli, eins ágætur og þú ert. Hann fengi ekki háa einkunn hjá matsfyrirtækjum,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og skýtur föstum skotum á Atla Fannar Bjarkason, ritstjóra Nútímans. Brynjar hefur farið mikinn undanfarna daga í gagnrýni sinni á íslenska fjölmiðla. Brynjar, sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af