fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

nútímasamfélag

Sólstormar ógna mannkyninu – Afl þeirra hefur verið vanmetið

Sólstormar ógna mannkyninu – Afl þeirra hefur verið vanmetið

Pressan
13.03.2019

Hættan sem okkur stafar af sólstormum hefur verið gróflega vanmetin og þörf er á skjótum aðgerðum til að vernda mannkynið fyrir þessum eyðileggjandi náttúruöflum að sögn vísindamanna. Hópur vísindamanna frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð gerði rannsóknir á ís úr Grænlandsjökli og sótti ís langt niður í jökulinn. Leitað var að ummerkjum um geislavirka vinda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af