fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

nútímamenn

Rannsókn sýnir áberandi mun á heila nútímamanna og Neanderdalsmanna

Rannsókn sýnir áberandi mun á heila nútímamanna og Neanderdalsmanna

Pressan
17.09.2022

Lengi hefur sú mynd verið dregin upp af Neanderdalsmönnum að þeir hafi verið treggáfaðir og rustalegir. Nú hefur ný rannsókn varpað ljósi á áberandi mun á þróun heila nútímamanna og Neanderdalsmanna. En hún staðfestir ekki að sú staðalímynd, sem oft er dregin upp af Neanderdalsmönnum, sé rétt. The Guardian segir að í rannsókninni hafi gen úr heila Lesa meira

Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna

Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna

Pressan
21.03.2021

Þegar Neanderdalsmenn, Denisovans og Homo sapiens (tegundin sem við tilheyrum) hittust fyrir um 50.000 árum gerðu tegundirnar meira en bara blandast og eignast afkvæmi saman næstu árþúsundirnar. Þær skiptust á hugmyndum sem ýttu undir sköpunargáfu. Þetta er mat Tom Higham, prófessors í fornleifafræði við Oxfordháskóla. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Higham færi rök fyrir því að þessi skipti á hugmyndum skýri hversu mikil aukning Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af