fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

NTC

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Eyjan
21.11.2023

Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, segir stóra málið varðandi rekstrarumhverfi á Íslandi snúa að vaxtakostnaði. Hún myndi vilja stöðugan gjaldmiðil og lægri vexti, helst án þess að Ísland gangi í ESB. Hún hefur áhyggjur af því að pakkinn sem okkur standi þar til boða sé ekki hagstæður en segir að skrítið væri samt að vilja Lesa meira

Það sem kom í búðina hjá okkur varð tískan á Íslandi, segir Svava Johansen

Það sem kom í búðina hjá okkur varð tískan á Íslandi, segir Svava Johansen

Eyjan
19.11.2023

Núna eru allir á ferðalagi, hvort sem þeir eru inni í sínu herbergi eða úti í löndum. Allir geta séð allt og skoðað. Svona var þetta ekki þegar Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, steig sín fyrstu skref í tískubransanum. Þá stóð unga fólkið í biðröð eftir tískuvöru á laugardagsmorgnum og um kvöldið hittist sama fólkið Lesa meira

Losuðum okkur við heildsalana sem voru á milli Danmerkur og okkar og bjóðum samkeppnishæft verð, segir Svava Johansen

Losuðum okkur við heildsalana sem voru á milli Danmerkur og okkar og bjóðum samkeppnishæft verð, segir Svava Johansen

Eyjan
18.11.2023

Svava Johansen, forstjóri NTC tískuverslanakeðjunnar, segir mikið hafa breyst í rekstrarumhverfi tískuverslana hér á landi á síðustu áratugum. Fyrir 20 árum hafi milliliðir verið milli Íslands og Danmerkur sem hafi gert það að verkum að tískuvörur hér hafi ekki verið samkeppnishæfar hvað verð varðar. Þetta er breytt í dag, Hún telur að hæpinn sparnaður sé af því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af