fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

NSA

Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara

Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara

Pressan
30.10.2023

Joshua Bowles er fyrrverandi starfsmaður GCHQ sem er ein af leyniþjónustustofnunum Bretlands. Hann hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir að reyna að myrða bandarískan njósnara. Hvati árásarinnar, sem var framin í mars síðastliðnum, er sagður hafa verið stjórnmálalegs eðlis og snúið einkum að reiði hans gagnvart vinnuveitanda sínum og konum. GCHQ sér einkum Lesa meira

Snowden sækir um rússneskan ríkisborgararétt

Snowden sækir um rússneskan ríkisborgararétt

Pressan
06.11.2020

Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden og eiginkona hans hafa sótt um rússneskan ríkisborgararétt. Hann segir að þetta geri þau til að koma í veg fyrir að vera skilin frá ófæddum syni þeirra á tímum heimsfaraldurs og lokaðra landamæra. Eiginkona hans, Lindsay, á von á barni seinnipartinn í desember að því er RIA fréttastofan segir. Snowden, sem er 37 ára, flúði frá Lesa meira

Trump biður leyniþjónustur sínar um að „setjast aftur á skólabekk“

Trump biður leyniþjónustur sínar um að „setjast aftur á skólabekk“

Pressan
31.01.2019

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og leyniþjónustur hans eru greinilega á öndverðum meiði um stöðu heimsmála. Þetta fer illa í Trump og í gær skammaði hann leyniþjónustustofnanir fyrir mat þeirra á stöðunni í Íran og aðgangi Írana að kjarnorkuvopnum. Í nokkrum Twitterfærslum skammaði hann leyniþjónusturnar og sagði að þær „virðist vera einstaklega aðgerðarlausar og barnalegar“ hvað varðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af