Haraldur segir Kastljós í gærkvöldi hafa verið átakanlegt – Lýsir ótrúlegri sögu sinni
Fréttir19.09.2024
Haraldur Ingi Þorleifsson, athafnamaður, stofnandi Ueno og fyrrverandi starfsmaður Twitter, segir að Kastljósþáttur gærkvöldsins hafi verið átakanlegur. Í þættinum var sagt frá sögu Óskars Kemp sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Reykjanesbraut árið 2018 og fékk alvarlegan heilaskaða. Nú þegar sex ár eru liðin frá slysinu fær hann ekki enn fulla þjónustu heima fyrir og var honum Lesa meira
Lof og last vikunnar
11.05.2019
Lof: Hatari Óhætt er að segja að Hatarahópurinn hafi slegið í gegn í Ísrael og er okkar framlag það umtalaðasta af öllum. Stórir fjölmiðlar sem lesnir eru um allan heim hafa sýnt þeim áhuga, þar á meðal The Guardian og The Economist. Hatari hefur verið í áttunda sæti hjá veðbönkum en nú eru sumir farnir Lesa meira