fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

norski Olíusjóðurinn

Tímamót norska Olíusjóðsins – Verðmætið fór yfir 12.000 milljarða norskra króna

Tímamót norska Olíusjóðsins – Verðmætið fór yfir 12.000 milljarða norskra króna

Pressan
14.07.2021

Síðdegis í gær fór verðmæti norska Olíusjóðsins í fyrsta sinn yfir 12.000 milljarða norskra króna. Verðmæti hans hefur aukist um 1.000 milljarða síðan um áramótin. Góður gangur á hlutabréfamörkuðum heimsins og lágt gengi norsku krónunnar eiga stóran hlut í þessum vexti sjóðsins. VG skýrir frá þessu. í ársbyrjun 2013 var verðmæti sjóðsins 3.800 milljarðar norskra króna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af