fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Norska persónuverndin

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Pressan
23.09.2021

Norska persónuverndarstofnunin, Datatilsynet, hefur ákveðið að hætta að nota Facebook sem samskiptamiðil. Á heimasíðu stofnunarinnar kemur fram að það sé of „áhættusamt“ að nota Facebook. Ástæðan er meðhöndlun Facebook á persónuupplýsingum segir Bjørn Erik Thon, forstjóri stofnunarinnar. „Við teljum að meðferð persónuupplýsinga hafi í för með sér mikla hættu fyrir réttindi og frelsi notenda,“ segir hann. Stofnunin skrifar einnig á heimasíðu sína að hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af