Nýnasistar sækja í sig veðrið á Íslandi – Boða aðgerðir: „Hálfgert áróðursstríð í Reykjavík“
Fréttir20.03.2019
Samtök öfgahægrimanna (nýnasista), þjóðernissinna að eigin mati, sem kalla sig Norrænu mótstöðu hreyfinguna virðast vera að sækja í sig veðrið hér á landi. Nýverið var svokölluð flokksáætlun sænsku móðursamtakanna þýdd á íslensku og birt á vefsíðu Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar, nordurvigi.is. Skýrt var frá þessu á vefsíðum systurfélaganna á hinum Norðurlöndunum. Nú er búið að þýða flokksáætlunina Lesa meira