fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Norræna húsið

Í hjarta Parísar – Tónleikar í Norræna húsinu

Í hjarta Parísar – Tónleikar í Norræna húsinu

Fókus
21.11.2018

Miðvikudaginn 21. nóvember verða tónleikar í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu kl. 20.00. Þá flytja Hafdís Vigfússdóttir flautuleikari og Kristján Karl Bragason píanóleikari litríka franska efnisskrá, nokkur öndvegisverk franska flautuskólans auk frumflutnings á verki með skírskotun til Parísar, „Les escaliers des rues de Paris“ eftir Gísla J. Grétarsson. Auk þess flytja þau Fantasie Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af