fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Noregur

Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu morðmálsins

Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu morðmálsins

Pressan
05.10.2021

Þann 31. október næstkomandi verða þrjú ár liðin frá því að Anne-Elisabeth Hagen hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Norska lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og grunar eiginmann hennar, Tom Hagen, um aðild að hvarfi Anne-Elisabeth og morðinu á henni. Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu Lesa meira

Danir, Norðmenn og Svíar efla varnarsamstarf sitt

Danir, Norðmenn og Svíar efla varnarsamstarf sitt

Pressan
25.09.2021

Í gær skrifuðu varnarmálaráðherrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar undir viljayfirlýsingu um að styrkja varnarsamstarf ríkjanna enn frekar. Í því felst að fleiri sameiginlegar heræfingar verða haldnar og þau styrkja sameiginlegt eftirlit með svæðum sem skipta ríkin þrjú máli. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að með viljayfirlýsingunni þjappi ríkin sér enn frekar saman. Ástæðan er að þau Lesa meira

Lögreglan telur sig vita hver myrti Tinu fyrir 21 ári – En það er eitt stórt vandamál

Lögreglan telur sig vita hver myrti Tinu fyrir 21 ári – En það er eitt stórt vandamál

Pressan
10.09.2021

Fyrir 21 ári hvarf Tina Jørgensen, tvítug að aldri, þegar hún var á leið heim til sín eftir að hafa verið að skemmta sér í Stafangri. Lík hennar fannst um mánuði síðar nærri kirkju utan við bæinn. Tina hafði verið barinn til bana. Í fyrstu taldi lögreglan að unnusti hennar hefði verið að verki en þeirri Lesa meira

Vitni tjáir sig um mál Anne-Elisabeth – Sá undarlega hluti við heimili hjónanna

Vitni tjáir sig um mál Anne-Elisabeth – Sá undarlega hluti við heimili hjónanna

Pressan
01.09.2021

Nú eru tæplega þrjú ár síðan Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í Lørenskog í Noregi. Síðan þá hefur ekkert til hennar spurst. Lögreglan vinnur enn að rannsókn málsins og telur að eiginmaður Anne-Elisabeth, Tom Hagen, sé viðriðinn hvarf hennar en hann neitar því. Lögreglan telur öruggt að Anne-Elisabeth hafi verið ráðinn bani. Telur lögreglan að lausnargjaldskrafan sem var sett Lesa meira

Tveir menn í lífshættu eftir skotárás í Osló

Tveir menn í lífshættu eftir skotárás í Osló

Pressan
25.08.2021

Tveir menn eru alvarlega særðir eftir skotárás í Osló á öðrum tímanum í nótt að staðartíma. Árásin átti sér stað á Trosterud. VG hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ástand mannanna sé stöðugt en alvarlegt. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglan hefur unnið að rannsókn málsins í alla nótt og fjöldi vitna hefur verið yfirheyrður. VG hefur eftir vitni að Lesa meira

Tveir skotnir í Osló – Rannsaka hvort kynþáttahatur hafi komið við sögu

Tveir skotnir í Osló – Rannsaka hvort kynþáttahatur hafi komið við sögu

Pressan
16.08.2021

Tveir ungir menn eru alvarlega særðir eftir að hafa verið skotnir á Skøyenåsen lestarstöðinni í Osló í gærkvöldi. Meintur árásarmaður hefur verið handtekinn. Lögreglan segir að engin tengsl virðist vera á milli fórnarlambanna og árásarmannsins og rannsakar nú hvort kynþáttahatur hafi komið við sögu því fórnarlömbin eru af erlendu bergi brotin en árásarmaðurinn hvítur. Norska ríkistúvarpið skýrir frá þessu.  Haft Lesa meira

Lögreglumaður ákærður – Munnmök á lögreglustöðinni

Lögreglumaður ákærður – Munnmök á lögreglustöðinni

Pressan
16.08.2021

Ákæra hefur verið gefin út á hendur norskum lögreglumanni vegna fjölda alvarlegra brota. Hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa stundað kynlíf konu sem var upplýsingagjafi varðandi fíkniefnamál. Maðurinn neitar sök. Málið verður tekið fyrir hjá undirrétti í dag og er reiknað með að réttarhöldin standi í tólf daga. Lögreglumanninum hefur verið vikið frá Lesa meira

Pink blandar sér í buxnamál norsku strandhandboltakvennanna

Pink blandar sér í buxnamál norsku strandhandboltakvennanna

Pressan
26.07.2021

Evrópska handknattleikssambandið, EHF, sektaði nýlega norska kvennalandsliðið í strandhandbolta um 1.500 evrur fyrir að hafa brotið gegn reglum um klæðnað í leik en norsku konurnar klæddust „of síðum“ buxum í leik á EM. Nú hefur bandaríska söngkonan Pink blandað sér í málið og lýst yfir stuðningi við norska liðið og lofað að greiða sektina. „Konur eiga að vera Lesa meira

Breivik fékk enga athygli í norskum fjölmiðlum í gær

Breivik fékk enga athygli í norskum fjölmiðlum í gær

Pressan
23.07.2021

Í gær minntust Norðmenn þess að 10 ár voru liðin frá því að öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Osló og á Útey. Hann afplánar nú dóm sinn í öryggisfangelsi og er ekki í miklu sambandi við umheiminn og ekki er útlit fyrir að honum verði nokkru sinni sleppt út í samfélagið. Í umfjöllun norskra fjölmiðla í gær Lesa meira

Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“

Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“

Pressan
23.07.2021

Í gær voru tíu ár liðin frá því að norski öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 69 ungmenni á eyjunni Útey og 8 í sprengjutilræði í Osló. Margir þeirra sem lifðu hryllinginn á Útey af hafa fengið morðhótanir og hatursskilaboð. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn „Nasjonalt kunnskapssenter om vold og traumatisk stress“ (NKVTS). VG skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal eftirlifendanna sé Astrid Willa Eide Hoem en hún sá Breivik skjóta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af