Hryllingsmínúturnar 34 í Kongsberg – Sá grunaði sagður hafa snúist til Íslamstrúar
PressanÍ 34 mínútur gekk 37 ára danskur ríkisborgari um í Kongsberg í Noregi og skaut á fólk með boga og örvum. Hann er einnig sagður hafa verið með hníf. Honum tókst að flýja undan lögreglunni eftir að hafa skotið örvum að lögreglumönnum. Að minnsta kosti fimm létust og tveir særðust. Lögreglan rannsakar hvort um hryðjuverk Lesa meira
Fimm látnir í Kongsberg – 37 ára Dani í haldi lögreglunnar
PressanNorska lögreglan hefur staðfest að fimm voru drepnir í Kongsberg í gærkvöldi og að 37 ára danskur ríkisborgari sé í haldi lögreglunnar vegna málsins. Að minnsta kosti tveir særðust en ekki alvarlega. Hinn handtekni er nú vistaður í fangaklefa á lögreglustöðinni í Drammen. Lögreglan sendir frá sér fréttatilkynningu með upplýsingum um hinn handtekna þar sem hún Lesa meira
Grunur um hryðjuverk í Noregi – Margir látnir og særðir
PressanGrunur leikur á að hryðjuverkaárás hafi verið gerð í Kongsberg í Noregi nú í kvöld. Margir eru sagðir látnir og særðir eftir árásina. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglunni var tilkynnt um mann sem væri að skjóta á fólk með boga í miðbæ Kongsberg um klukkan 18.30 að staðartíma, 16.30 að íslenskum tíma. Umfangsmiklar Lesa meira
Móðir, faðir og afi sakfelld fyrir barnaníð – Yfirlæknir segist aldrei hafa séð svona alvarlegar afleiðingar kynferðisofbeldis
PressanÞingréttur í Møre og Romsdal í Noregi sakfelldi í gær móður, föður og afa fyrir umfangsmikið kynferðisofbeldi gegn þremur börnum. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að ofbeldið hefði viðgengist árum saman á heimili barnanna og að ofbeldismennirnir væru nánustu aðstandendur barnanna og hefðu átt að tryggja öryggi þeirra. Yfirlæknir, sem rannsakaði fórnarlömbin, sagðist aldrei hafa séð eins alvarlegar afleiðingar kynferðisofbeldis. Norska Lesa meira
Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu morðmálsins
PressanÞann 31. október næstkomandi verða þrjú ár liðin frá því að Anne-Elisabeth Hagen hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Norska lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og grunar eiginmann hennar, Tom Hagen, um aðild að hvarfi Anne-Elisabeth og morðinu á henni. Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu Lesa meira
Danir, Norðmenn og Svíar efla varnarsamstarf sitt
PressanÍ gær skrifuðu varnarmálaráðherrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar undir viljayfirlýsingu um að styrkja varnarsamstarf ríkjanna enn frekar. Í því felst að fleiri sameiginlegar heræfingar verða haldnar og þau styrkja sameiginlegt eftirlit með svæðum sem skipta ríkin þrjú máli. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að með viljayfirlýsingunni þjappi ríkin sér enn frekar saman. Ástæðan er að þau Lesa meira
Lögreglan telur sig vita hver myrti Tinu fyrir 21 ári – En það er eitt stórt vandamál
PressanFyrir 21 ári hvarf Tina Jørgensen, tvítug að aldri, þegar hún var á leið heim til sín eftir að hafa verið að skemmta sér í Stafangri. Lík hennar fannst um mánuði síðar nærri kirkju utan við bæinn. Tina hafði verið barinn til bana. Í fyrstu taldi lögreglan að unnusti hennar hefði verið að verki en þeirri Lesa meira
Vitni tjáir sig um mál Anne-Elisabeth – Sá undarlega hluti við heimili hjónanna
PressanNú eru tæplega þrjú ár síðan Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í Lørenskog í Noregi. Síðan þá hefur ekkert til hennar spurst. Lögreglan vinnur enn að rannsókn málsins og telur að eiginmaður Anne-Elisabeth, Tom Hagen, sé viðriðinn hvarf hennar en hann neitar því. Lögreglan telur öruggt að Anne-Elisabeth hafi verið ráðinn bani. Telur lögreglan að lausnargjaldskrafan sem var sett Lesa meira
Tveir menn í lífshættu eftir skotárás í Osló
PressanTveir menn eru alvarlega særðir eftir skotárás í Osló á öðrum tímanum í nótt að staðartíma. Árásin átti sér stað á Trosterud. VG hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ástand mannanna sé stöðugt en alvarlegt. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglan hefur unnið að rannsókn málsins í alla nótt og fjöldi vitna hefur verið yfirheyrður. VG hefur eftir vitni að Lesa meira
Tveir skotnir í Osló – Rannsaka hvort kynþáttahatur hafi komið við sögu
PressanTveir ungir menn eru alvarlega særðir eftir að hafa verið skotnir á Skøyenåsen lestarstöðinni í Osló í gærkvöldi. Meintur árásarmaður hefur verið handtekinn. Lögreglan segir að engin tengsl virðist vera á milli fórnarlambanna og árásarmannsins og rannsakar nú hvort kynþáttahatur hafi komið við sögu því fórnarlömbin eru af erlendu bergi brotin en árásarmaðurinn hvítur. Norska ríkistúvarpið skýrir frá þessu. Haft Lesa meira