Norska lögreglan undirbýr sig fyrir hörmungar – Varnarbúnaður gegn geislavirkni settur í alla lögreglubíla
PressanÁ næstunni verður verndarbúnaður gegn geislavirkum efnum settur í alla norska lögreglubíla. Þetta er liður í auknum viðbúnaði Norðmanna vegna stríðsins í Úkraínu. Fjallað er um málið í fagblaði lögreglumanna, Politiforum. Þar kemur fram að þetta hafi „legið í dvala“ í mörg ár en nú sé staðan önnur vegna stríðsins í Úkraínu og aukinnar umferðar kjarnorkuknúinna Lesa meira
Gjafmildir Norðmenn – Gefa Úkraínu 21,5 milljarða
FréttirAllt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa ríki á Vesturlöndum stutt við bakið á Úkraínu. Hafa þau látið fé af hendi rakna til landsins sem og mikið af vopnum. Norðmenn hafa verið rausnarlegir og í gær tilkynntu þeir um enn eina gjöfina til Úkraínu. Þeir ætla að gefa 1,5 milljarða norskra króna, Lesa meira
Hækka viðbúnaðarstig norska hersins – Støre segir stöðuna mjög alvarlega
FréttirFrá og með deginum í dag verður viðbúnaðarstig norska hersins hækkað. Þetta er í fyrsta sinn í átta ár sem viðbúnaðarstigið er hækkað. Ástæðan fyrir auknum viðbúnaði er stríðið í Úkraínu og aukin umsvif Rússa í Noregi eftir því sem norskir fjölmiðla segja. Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Hann sagði að framvegis verði aukin Lesa meira
Støre segir að Rússar taki sífellt meiri áhættu – Sonur vinar Pútíns í haldi í Noregi
FréttirJonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, ræddi við fréttamenn í morgun og sagði að stríðið í Úkraínu sé komið á nýtt og enn alvarlegra stig. Hann sagði einnig að svo virðist sem Rússar taki sífellt meiri áhættu. Fréttamannafundurinn var haldinn vegna sífellt fleiri tilfella þar sem sést hefur til dróna við mikilvæga innviði í Noregi, til dæmis við flugvelli og Lesa meira
Hvarf Anne-Elisabeth – Áhugaverð mynd fannst í tölvu
FréttirÍ sumar var maður á fertugsaldri yfirheyrður í tengslum við hvarf Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í Osló fyrir tæpum fjórum árum. Maðurinn fékk stöðu grunaðs og hefur enn. Það var ljósmynd, sem fannst í tölvu hans, sem varð til þess að hann fékk stöðu grunaðs. DV skýrði frá þessum nýju vendingum í málinu á mánudaginn. Lesa meira
Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa
FréttirMörg þúsund norskir heimavarnarliða hafa verið kallaðir til starfa í kjölfar þess að norska ríkisstjórnin hækkaði hættustigið í landinu í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 í síðustu viku. Norska ríkisútvarpið segir að hermenn úr heimavarnarliðinu eigi að sjá um gæslu við ýmsa innviði, þar á meðal við hafnir og við gasstöðvar og leiðslur í suðvesturhluta landsins. Er Lesa meira
Danir, Norðmenn og Þjóðverjar gefa Úkraínumönnum vopn fyrir 12 milljarða
FréttirÍ gær var tilkynnt að Danir, Norðmenn og Þjóðverjar muni greiða Slóvakíu sem svarar til um 12 milljarða íslenskra króna fyrir að framleiða vopn fyrir úkraínska herinn. Þetta eru fallbyssur af gerðinni Zuzana-2 en Úkraínumenn hafa mikla þörf fyrir fleiri stórskotaliðsvopn. Danska ríkisútvarpið segir að þegar Matin Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti þetta í gær hafi hann sagt að Lesa meira
Krísufundir hjá norsku konungsfjölskyldunni – Hvað á að gera við prinsessuna?
PressanEins og fram hefur komið í fréttum þá er krísa hjá dönsku konungsfjölskyldunni. Í síðustu viku tilkynnti Margrét Þórhildur, drottning, að börn yngri sonar hennar, Jóakims, muni missa prinsessu og prinsa titla sína frá áramótum. Þetta hefur vakið mikla athygli í Danmörku og um helgina kom fram í dönskum fjölmiðlum að ekkert samband er á Lesa meira
Nýjar vendingar í máli Anne-Elisabeth Hagen
PressanKarlmaður á fertugsaldri fékk í sumar stöðu grunaðs í rannsókn norsku lögreglunnar á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í Osló í lok október 2018. Ekkert hefur spurst til hennar síðan. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og hefur rannsakað málið sem morð árum saman. VG skýrir frá þessu. Segir miðillinn að maðurinn hafi haft stöðu Lesa meira
Dularfull drónaflug við norska borpalla
FréttirNokkrum dögum áður en göt voru sprengd á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar í Eystrasalti skýrðu norsk yfirvöld frá dularfullum ferðum dróna við olíu- og gasborpalla í Norðursjó. Að undanförnu hafa drónar sést við borpalla sem eiga að hjálpa Evrópu að komast í gegnum veturinn án þess að hafa aðgang að rússnesku gasi. Drónunum hefur verið flogið mjög nærri borpöllunum. Ekki er Lesa meira