fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Noregur

Hvarf Anne-Elisabeth – Áhugaverð mynd fannst í tölvu

Hvarf Anne-Elisabeth – Áhugaverð mynd fannst í tölvu

Fréttir
07.10.2022

Í sumar var maður á fertugsaldri yfirheyrður í tengslum við hvarf Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í Osló fyrir tæpum fjórum árum. Maðurinn fékk stöðu grunaðs og hefur enn. Það var ljósmynd, sem fannst í tölvu hans, sem varð til þess að hann fékk stöðu grunaðs. DV skýrði frá þessum nýju vendingum í málinu á mánudaginn. Lesa meira

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa

Fréttir
04.10.2022

Mörg þúsund norskir heimavarnarliða hafa verið kallaðir til starfa í kjölfar þess að norska ríkisstjórnin hækkaði hættustigið í landinu í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 í síðustu viku. Norska ríkisútvarpið segir að hermenn úr heimavarnarliðinu eigi að sjá um gæslu við ýmsa innviði, þar á meðal við hafnir og við gasstöðvar og leiðslur í suðvesturhluta landsins. Er Lesa meira

Danir, Norðmenn og Þjóðverjar gefa Úkraínumönnum vopn fyrir 12 milljarða

Danir, Norðmenn og Þjóðverjar gefa Úkraínumönnum vopn fyrir 12 milljarða

Fréttir
03.10.2022

Í gær var tilkynnt að Danir, Norðmenn og Þjóðverjar muni greiða Slóvakíu sem svarar til um 12 milljarða íslenskra króna fyrir að framleiða vopn fyrir úkraínska herinn. Þetta eru fallbyssur af gerðinni Zuzana-2 en Úkraínumenn hafa mikla þörf fyrir fleiri stórskotaliðsvopn. Danska ríkisútvarpið segir að þegar Matin Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti þetta í gær hafi hann sagt að Lesa meira

Krísufundir hjá norsku konungsfjölskyldunni – Hvað á að gera við prinsessuna?

Krísufundir hjá norsku konungsfjölskyldunni – Hvað á að gera við prinsessuna?

Pressan
03.10.2022

Eins og fram hefur komið í fréttum þá er krísa hjá dönsku konungsfjölskyldunni. Í síðustu viku tilkynnti Margrét Þórhildur, drottning, að börn yngri sonar hennar, Jóakims, muni missa prinsessu og prinsa titla sína frá áramótum. Þetta hefur vakið mikla athygli í Danmörku og um helgina kom fram í dönskum fjölmiðlum að ekkert samband er á Lesa meira

Nýjar vendingar í máli Anne-Elisabeth Hagen

Nýjar vendingar í máli Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
03.10.2022

Karlmaður á fertugsaldri fékk í sumar stöðu grunaðs í rannsókn norsku lögreglunnar á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í Osló í lok október 2018. Ekkert hefur spurst til hennar síðan. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og hefur rannsakað málið sem morð árum saman. VG skýrir frá þessu. Segir miðillinn að maðurinn hafi haft stöðu Lesa meira

Dularfull drónaflug við norska borpalla

Dularfull drónaflug við norska borpalla

Fréttir
28.09.2022

Nokkrum dögum áður en göt voru sprengd á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar í Eystrasalti skýrðu norsk yfirvöld frá dularfullum ferðum dróna við olíu- og gasborpalla í Norðursjó. Að undanförnu hafa drónar sést við borpalla sem eiga að hjálpa Evrópu að komast í gegnum veturinn án þess að hafa aðgang að rússnesku gasi. Drónunum hefur verið flogið mjög nærri borpöllunum. Ekki er Lesa meira

„Sjálfselska“ – Norðmenn deila vegna gríðarlegs gróða vegna Úkraínustríðsins

„Sjálfselska“ – Norðmenn deila vegna gríðarlegs gróða vegna Úkraínustríðsins

Fréttir
25.09.2022

Það er siðferðilega rangt af Noregi að hagnast á stríðinu í Úkraínu segja gagnrýnisraddir í norska þinginu. Þeim finnst að auknar tekjur Norðmanna af gas- og olíusölu eigi að renna til Úkraínu en ekki í norska sjóði. Norðmenn hafa verið gagnrýndir á alþjóðavettvangi fyrir að hagnast á stríðinu í Úkraínu en hærra verð á olíu Lesa meira

Karoline óttaðist að fá himinháan reikning í póstkassann – Bréfið var miklu verra

Karoline óttaðist að fá himinháan reikning í póstkassann – Bréfið var miklu verra

Pressan
31.08.2022

„Ég var úti að hjóla með þriggja ára son okkar og hundinn í gær og tók póstinn með mér heim. Bara venjulegur sunnudagur og það sem ég óttaðist mest var að fá himinháan reikning.“ Svona hefst Facebookfærsla Karoline Granum, þrítugrar sjúkraflutningskonu frá Leira í Noregi, en færslan hefur vakið mikla athygli, bæði í Noregi og erlendis. „Sá ótti Lesa meira

Hafa fengið morðhótanir vegna Freya-málsins

Hafa fengið morðhótanir vegna Freya-málsins

Pressan
16.08.2022

Morðhótunum rignir nú yfir Frank Bakke-Jensen, forstjóra norsku fiskistofunnar, og eiginkonu hans, Hilde Sjurelv, vegna þess að rostungurinn Freya var aflífuð um helgina. „Það er í fínu lagi að vera ósammála en að senda morðhótanir er of langt gengið. Fólk gengur of langt,“ hefur Norska ríkisútvarpið, NRK, eftir Hilde. Morðhótunum og annarskonar hótunum hefur rignt yfir hana eftir að Freya var aflífuð. Hún sagði Lesa meira

Smitmet í Noregi – 7.921 smit síðasta sólarhringinn

Smitmet í Noregi – 7.921 smit síðasta sólarhringinn

Pressan
05.01.2022

Síðasta sólarhringinn greindust 7.921 með kórónuveiruna í Noregi. Þetta er nýtt met yfir fjölda staðfestra smita á einum sólarhring. Gamla metið var frá 14. desember síðastliðnum en þá greindust 6.003 með veiruna. Samkvæmt frétt Norska ríkisútvarpsins greindust að meðaltali 4.240 smit daglega á síðustu sjö dögum. Meðaltal sjö daga þar á undan var 3.360 og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af