Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Leynileg rannsókn lögreglunnar
PressanÞað vakti mikla athygli á vormánuðum 2020 þegar Tom Hagen var handtekinn af norsku lögreglunni grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Anne-Elisabeth. Hún hvarf þann 31. október 2018 af heimili þeirra hjóna í úthverfi Osló og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Tom var fljótlega látinn laus þar sem dómstólar höfnuðu gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir honum. Nú eru nýjar Lesa meira
Flótti Wagnerliða til Noregs vekur athygli – „Engum öðrum hefur tekist þetta að vetrarlagi“
FréttirGaddavírsgirðing, viðvörunarkerfi, myndavélar, næturmyndavélar og fjöldi landamæravarða. Þetta er það sem Andrei Medvedev þurfti að takast á við þegar hann flúði frá Rússlandi til Noregs. Það vakti mikla athygli þegar þessi 26 ára Rússi birtist skyndilega í Norður-Noregi fyrir um 10 dögum og sótti um hæli. Hann sagðist hafa verið meðlimur í hinum illræmda málaliðahópi Wagner og hafi barist með Lesa meira
Sextán ára tvíburasystur fundust látnar í Noregi – Tveir í haldi lögreglunnar
PressanAðfaranótt sunnudags fundust tvíburasysturnar Mina Alexandra og Mille Andrea Hjalmarsen, 16 ára, látnar í húsi í Spydeberg. Þriðja stúlkan, jafnaldra þeirra, var þungt haldin þegar lögreglan kom á vettvang og var flutt á sjúkrahús þar sem hún dvelur enn. Talið er að tvíburasysturnar hafi látist af völdum ofneyslu fíkniefna. Tveir menn eru í haldi lögreglunnar vegna málsins. Annar var handtekinn á Lesa meira
Norskur almenningur hefur sent 170 tonn af hjálpargögnum til Úkraínu með pósti
FréttirÞað sem af er ári hefur norskur almenningur sent 170 tonn af hjálpargögnum með pósti til Úkraínu. Frá því í apríl hefur norski pósturinn boðið upp á ókeypis sendingar á hjálpargögnum til Úkraínu. Norska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni fyrirtækisins að það hafi eiginlega sent einn fullan flutningabíl, með hjálpargögn, vikulega en á síðustu vikum hafi Lesa meira
Skotinn til bana af lögreglunni í Troms
PressanKarlmaður á fimmtugsaldri var skotinn til bana af lögreglunni í Troms í Noregi í nótt. Þetta átti sér stað við heimili í Tennevoll í Lavangensveitarfélaginu. TV2 skýrir frá þessu og segir að lögreglan hafi verið kölluð að heimilinu í nótt til að aðstoða heilbrigðisstarfsfólk og hafi lögreglumenn verið komnir þangað klukkan 01.40. Ákveðnar aðstæður komu upp á vettvangi sem urðu til Lesa meira
Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg
FréttirMargir af áróðursmeisturum og stuðningsmönnum Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, fara mikinn í spjallþáttum í rússnesku sjónvarpi þessa dagana. Eflaust fer það illa í þá að hernaður Rússa í Úkraínu gengur illa og að þar hafa þeir verið niðurlægðir hvað eftir annað. Einn þessara áróðursmeistara er Vladimir Solovyov. Hann stýrir umræðuþáttum á Russia-1 sjónvarpsstöðinni. Þar hvetur hann reglulega til notkunar Lesa meira
Norska lögreglan undirbýr sig fyrir hörmungar – Varnarbúnaður gegn geislavirkni settur í alla lögreglubíla
PressanÁ næstunni verður verndarbúnaður gegn geislavirkum efnum settur í alla norska lögreglubíla. Þetta er liður í auknum viðbúnaði Norðmanna vegna stríðsins í Úkraínu. Fjallað er um málið í fagblaði lögreglumanna, Politiforum. Þar kemur fram að þetta hafi „legið í dvala“ í mörg ár en nú sé staðan önnur vegna stríðsins í Úkraínu og aukinnar umferðar kjarnorkuknúinna Lesa meira
Gjafmildir Norðmenn – Gefa Úkraínu 21,5 milljarða
FréttirAllt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa ríki á Vesturlöndum stutt við bakið á Úkraínu. Hafa þau látið fé af hendi rakna til landsins sem og mikið af vopnum. Norðmenn hafa verið rausnarlegir og í gær tilkynntu þeir um enn eina gjöfina til Úkraínu. Þeir ætla að gefa 1,5 milljarða norskra króna, Lesa meira
Hækka viðbúnaðarstig norska hersins – Støre segir stöðuna mjög alvarlega
FréttirFrá og með deginum í dag verður viðbúnaðarstig norska hersins hækkað. Þetta er í fyrsta sinn í átta ár sem viðbúnaðarstigið er hækkað. Ástæðan fyrir auknum viðbúnaði er stríðið í Úkraínu og aukin umsvif Rússa í Noregi eftir því sem norskir fjölmiðla segja. Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Hann sagði að framvegis verði aukin Lesa meira
Støre segir að Rússar taki sífellt meiri áhættu – Sonur vinar Pútíns í haldi í Noregi
FréttirJonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, ræddi við fréttamenn í morgun og sagði að stríðið í Úkraínu sé komið á nýtt og enn alvarlegra stig. Hann sagði einnig að svo virðist sem Rússar taki sífellt meiri áhættu. Fréttamannafundurinn var haldinn vegna sífellt fleiri tilfella þar sem sést hefur til dróna við mikilvæga innviði í Noregi, til dæmis við flugvelli og Lesa meira