fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Noregur

Fimm ára drengur drukknaði

Fimm ára drengur drukknaði

Fréttir
04.08.2023

Fimm ára drengur er látinn eftir að honum var bjargað, síðastliðinn þriðjudag, úr sjónum við bæinn Norheimsund í Noregi sem er um það bil 45 kílómetra austan við Bergen. Drengurinn var nær dauða en lífi þegar honum var bjargað úr sjónum og flogið með þyrlu á sjúkrahús. Hópur barna var að synda í sjónum þegar Lesa meira

Faðir drukknaði við bjarga syni sínum

Faðir drukknaði við bjarga syni sínum

Pressan
01.08.2023

Í gær drukknaði 42 ára gamall maður í ánni Lygna í suðurhluta Noregs. Fimm ára sonur mannsins liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi og líðan hans er enn óbreytt. Feðgarnir, sem eru sýrlenskir ríkisborgarar og voru búsettir í sveitarfélaginu Lyngdal sem er í nágrenni árinnar, náðust upp úr ánni um 40 mínútum eftir að þeir lentu Lesa meira

Minkar ollu stórtjóni

Minkar ollu stórtjóni

Pressan
29.07.2023

Norska ríkisútvarpið ræddi í dag við mann að nafni Åge Frisak en minkar hafa í síauknum mæli angrað hann og fjölskyldu hans. Þetta náði nýjum hæðum síðastliðinn vetur þegar minkar ollu tjóni á sumarbústað fjölskyldunnar og varð kostnaðurinn 100.000 norskar krónur (tæplega 1,2 milljónir íslenskra króna). Sumarbústaðurinn stendur við Åbyfjörð í syðsta hluta Noregs og hefur Lesa meira

Norskur ráðherra í vondum málum

Norskur ráðherra í vondum málum

Fréttir
21.07.2023

Í fréttum norska ríkisútvarpsins kemur nú í morgun fram  að Ola Borten Moe ráðherra vísindarannsókna og háskólamála í ríkisstjórn Noregs hafi viðurkennt að hafa brotið siðareglur ríkisstjórnarinnar. Moe, sem kemur úr Miðflokknum (n. Senterpartiet), keypti hlutabréf að andvirði um 400.000 norskra króna ( um 5,2 milljónir íslenskra króna) í vopnaframleiðslufyrirtækinu Kongsberg Gruppen og segist einnig Lesa meira

Ítrekaðir fíkniefnafundir hjá stærsta ávaxtainnflytjanda Noregs

Ítrekaðir fíkniefnafundir hjá stærsta ávaxtainnflytjanda Noregs

Fréttir
19.07.2023

Norska ríkisútvarpið greindi frá því fyrr í dag að lögregla og tollgæsla hefðu í morgun fundið mikið magn fíkniefna í einni af vörugeymslum fyrirtækisins Bama sem er stærsti innflytjandi og heildsali á ávöxtum og grænmeti í Noregi. Það var einn starfsmanna fyrirtækisins sem fann efnin og tilkynnti samstundis um uppgötvun sína. Fann hann efnin í Lesa meira

Sósíalistaleiðtogi í Noregi gripinn fyrir þjófnað

Sósíalistaleiðtogi í Noregi gripinn fyrir þjófnað

Fréttir
30.06.2023

Norska ríkissútvarpið, NRK, sagði frá því fyrr í dag að Bjørnar Moxnes, þingmaður og formaður Rauða flokksins (Rødt) hafi verið gripinn fyrir þjófnað á Gardermoen flugvelli í Osló. Rauði flokkurinn hefur 8 sæti á norska stórþinginu og er lengst til vinstri af þeim flokkum sem eiga þar sæti. Stefna flokksins er að koma á stéttlausu Lesa meira

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Leynileg rannsókn lögreglunnar

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Leynileg rannsókn lögreglunnar

Pressan
30.01.2023

Það vakti mikla athygli á vormánuðum 2020 þegar Tom Hagen var handtekinn af norsku lögreglunni grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Anne-Elisabeth. Hún hvarf þann 31. október 2018 af heimili þeirra hjóna í úthverfi Osló og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Tom var fljótlega látinn laus þar sem dómstólar höfnuðu gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir honum. Nú eru nýjar Lesa meira

Flótti Wagnerliða til Noregs vekur athygli – „Engum öðrum hefur tekist þetta að vetrarlagi“

Flótti Wagnerliða til Noregs vekur athygli – „Engum öðrum hefur tekist þetta að vetrarlagi“

Fréttir
24.01.2023

Gaddavírsgirðing, viðvörunarkerfi, myndavélar, næturmyndavélar og fjöldi landamæravarða. Þetta er það sem Andrei Medvedev þurfti að takast á við þegar hann flúði frá Rússlandi til Noregs. Það vakti mikla athygli þegar þessi 26 ára Rússi birtist skyndilega í Norður-Noregi fyrir um 10 dögum og sótti um hæli. Hann sagðist hafa verið meðlimur í hinum illræmda málaliðahópi Wagner og hafi barist með Lesa meira

Sextán ára tvíburasystur fundust látnar í Noregi – Tveir í haldi lögreglunnar

Sextán ára tvíburasystur fundust látnar í Noregi – Tveir í haldi lögreglunnar

Pressan
09.01.2023

Aðfaranótt sunnudags fundust tvíburasysturnar Mina Alexandra og Mille Andrea Hjalmarsen, 16 ára, látnar í húsi í Spydeberg. Þriðja stúlkan, jafnaldra þeirra, var þungt haldin þegar lögreglan kom á vettvang og var flutt á sjúkrahús þar sem hún dvelur enn. Talið er að tvíburasysturnar hafi látist af völdum ofneyslu fíkniefna. Tveir menn eru í haldi lögreglunnar vegna málsins. Annar var handtekinn á Lesa meira

Norskur almenningur hefur sent 170 tonn af hjálpargögnum til Úkraínu með pósti

Norskur almenningur hefur sent 170 tonn af hjálpargögnum til Úkraínu með pósti

Fréttir
10.12.2022

Það sem af er ári hefur norskur almenningur sent 170 tonn af hjálpargögnum með pósti til Úkraínu. Frá því í apríl hefur norski pósturinn boðið upp á ókeypis sendingar á hjálpargögnum til Úkraínu. Norska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni fyrirtækisins að það hafi eiginlega sent einn fullan flutningabíl, með hjálpargögn, vikulega en á síðustu vikum hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af