Maja hvarf á dularfullan hátt fyrir 16 dögum – Íbúar óttaslegnir
PressanÞann 21. nóvember fór Maja Herner, 25 ára, í gönguferð í átt að hinu 1.300 metra há Saudehornet í Ørsta í Noregi. Síðan hefur hún ekki sést. Herner, sem er pólsk, hafði aðeins búið í Noregi í eina viku. Mikil leit hefur verið gerð að henni en hvorki hefur fundist tangur né tetur af henni Lesa meira
Þrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í nótt
PressanÞrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í Noregi í nótt og voru fluttir á sjúkrahús. Um 20 manns sluppu ómeiddir úr byggingunni en eldur kom upp í níu hæða fjölbýlishúsi í bænum á þriðja tímanum í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang var svo mikill reykur í byggingunni að íbúarnir voru beðnir um að halda Lesa meira
Orri Sigurður á leiðinni til Sarpsborg 08
433Orri Sigurður Ómarsson er gengin til liðs við Sarpsborg 08 en þetta var tilkynnt í dag. Hann fer í læknisskoðun hjá félaginu eftir helgi og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við norska félagið. Valur og Sarpsborg hafa nú þegar samið um kaupverðið á leikmanninum en hann er 22 ára gamall varnarmaðurinn. Lesa meira