Orri Sigurður á leiðinni til Sarpsborg 08
43319.01.2018
Orri Sigurður Ómarsson er gengin til liðs við Sarpsborg 08 en þetta var tilkynnt í dag. Hann fer í læknisskoðun hjá félaginu eftir helgi og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við norska félagið. Valur og Sarpsborg hafa nú þegar samið um kaupverðið á leikmanninum en hann er 22 ára gamall varnarmaðurinn. Lesa meira