Eiginkonu eins ríkasta manns Noregs rænt – Krefjast 1,3 milljarða í lausnargjald
PressanMiðvikudaginn 31. október 2018 hvarf Anne-Elisabeth Falkevik Hagen frá heimili sínu í Lørenskog í Akershus í Noregi og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Lögreglan hefur unnið að rannsókn málsins af miklum krafti og hefur haldið því leyndu þar til í dag. Ekki er annað vitað en að Anne hafi verið rænt en lausnargjalds hefur Lesa meira
Grátbað um að vera ekki útskrifaður af geðdeild – Myrti móður sína þremur vikum síðar
PressanLaugardaginn 10. febrúar 2018 hringdi 44 ára karlmaður í lögregluna í Bergen í Noregi. Hann sagðist hafa misst alla stjórn á sér og drepið móður sína. „Þetta gerðist á þriðjudaginn en ég gat ekki hringt fyrr en í dag.“ Vopnaðir lögreglumenn fóru að heimili mannsins í Landås í Bergen en þar bjó hann ásamt móður Lesa meira
Refur réðst á barn sem svaf í vagni sínum
PressanÞað er venja margra foreldra á Norðurlöndunum að láta börn sín sofa úti við í vagni. Lögreglan í Noregi hefur nú varað foreldra við þessu í kjölfar þess að refur hoppaði upp í barnavagn, þar sem 10 mánaða barn svaf, og réðst á það. Þetta gerðist í Finnmörku í norðurhluta landsins. Það vildi til happs Lesa meira
„Við sjáum för inn í snjóflóðið en engin út“ – Leita fjögurra göngumanna
PressanFjögurra göngumanna er saknað eftir að þeir fóru í göngu á Blåbærtinden í Tamokdalen í Troms í Noregi síðdegis í gær. Stórt snjóflóð féll á svæðinu í gær og er óttast að fólkið, ein kona og þrír karlar, hafi lent í því. Snjóflóðahættan var svo mikil í gær að ekki þótti óhætt að senda leitarfólk Lesa meira
„Ég var hrædd um að missa dóttur mína“ – Flúði land með dóttur sína af ótta við aðgerðir barnaverndaryfirvalda
PressanÍ fyrsta sinn síðan í síðari heimsstyrjöldinni hefur norskur ríkisborgari fengið hæli í öðru Evrópulandi. Það er Silje Garmo sem flúði heimaland sitt til Noregs með þá nýfædda dóttur sína. Silje, sem er 37 ára, flúði til Varsjá í maí á síðasta ári því hún óttaðist að norsk barnaverndaryfirvöld myndu taka nýfædda dóttur hennar af Lesa meira
Daniel lést á bráðamóttökunni – Enginn sinnti honum þrátt fyrir ítrekaðar bjölluhringingar hans
PressanÞegar Daniel Nicolai Guldberg, 43 ára, lá á bráðamóttöku háskólasjúkrahússins í Haukeland í Noregi þann 15. október hringdi hann bjöllunni margoft til að fá aðstoð starfsfólks en enginn kom. Þegar loksins var litið til hans var hann látinn og hafði legið í eina og hálfa klukkustund án þess að fá aðstoð eða að litið væri Lesa meira
Uppgötvun í norskum skógi leiddi af sér umfangsmikla rannsókn
PressanVorið 2017 gerði lögreglan ótrúlega uppgötvun í norskum skógi. Þar fann hún 17 kíló af heróíni og kókaíni. Í kjölfarið hófst löng og umfangsmikil rannsókn sem leiddi til þess að enn meira fannst af fíkniefnum og peningum sem eru taldir afrakstur fíkniefnasölu. Málið er nú til meðferðar hjá undirrétti en níu menn á aldrinum 18 Lesa meira
Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr
PressanNorski ljósmyndarinn Mads Nordsveen datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann var í gönguferð í norðurhluta Noregs nýlega. Þá rakst hann á hvítan hreindýrskálf en þeir eru mjög sjaldgæfir og því sjaldséðir. Óvenjulegt útlit þeirra er rakið til gena sem fjarlægja litarefni úr feldi þeirra en ekki er um albinóa að ræða í slíkum tilfellum. Lesa meira
Maja hvarf á dularfullan hátt fyrir 16 dögum – Íbúar óttaslegnir
PressanÞann 21. nóvember fór Maja Herner, 25 ára, í gönguferð í átt að hinu 1.300 metra há Saudehornet í Ørsta í Noregi. Síðan hefur hún ekki sést. Herner, sem er pólsk, hafði aðeins búið í Noregi í eina viku. Mikil leit hefur verið gerð að henni en hvorki hefur fundist tangur né tetur af henni Lesa meira
Þrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í nótt
PressanÞrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í Noregi í nótt og voru fluttir á sjúkrahús. Um 20 manns sluppu ómeiddir úr byggingunni en eldur kom upp í níu hæða fjölbýlishúsi í bænum á þriðja tímanum í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang var svo mikill reykur í byggingunni að íbúarnir voru beðnir um að halda Lesa meira