Uppgötvun í norskum skógi leiddi af sér umfangsmikla rannsókn
PressanVorið 2017 gerði lögreglan ótrúlega uppgötvun í norskum skógi. Þar fann hún 17 kíló af heróíni og kókaíni. Í kjölfarið hófst löng og umfangsmikil rannsókn sem leiddi til þess að enn meira fannst af fíkniefnum og peningum sem eru taldir afrakstur fíkniefnasölu. Málið er nú til meðferðar hjá undirrétti en níu menn á aldrinum 18 Lesa meira
Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr
PressanNorski ljósmyndarinn Mads Nordsveen datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann var í gönguferð í norðurhluta Noregs nýlega. Þá rakst hann á hvítan hreindýrskálf en þeir eru mjög sjaldgæfir og því sjaldséðir. Óvenjulegt útlit þeirra er rakið til gena sem fjarlægja litarefni úr feldi þeirra en ekki er um albinóa að ræða í slíkum tilfellum. Lesa meira
Maja hvarf á dularfullan hátt fyrir 16 dögum – Íbúar óttaslegnir
PressanÞann 21. nóvember fór Maja Herner, 25 ára, í gönguferð í átt að hinu 1.300 metra há Saudehornet í Ørsta í Noregi. Síðan hefur hún ekki sést. Herner, sem er pólsk, hafði aðeins búið í Noregi í eina viku. Mikil leit hefur verið gerð að henni en hvorki hefur fundist tangur né tetur af henni Lesa meira
Þrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í nótt
PressanÞrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í Noregi í nótt og voru fluttir á sjúkrahús. Um 20 manns sluppu ómeiddir úr byggingunni en eldur kom upp í níu hæða fjölbýlishúsi í bænum á þriðja tímanum í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang var svo mikill reykur í byggingunni að íbúarnir voru beðnir um að halda Lesa meira
Orri Sigurður á leiðinni til Sarpsborg 08
433Orri Sigurður Ómarsson er gengin til liðs við Sarpsborg 08 en þetta var tilkynnt í dag. Hann fer í læknisskoðun hjá félaginu eftir helgi og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við norska félagið. Valur og Sarpsborg hafa nú þegar samið um kaupverðið á leikmanninum en hann er 22 ára gamall varnarmaðurinn. Lesa meira