fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Noregur

Mannræningjarnir hafa sett sig í samband við fjölskyldu Anne-Elisabeth – „Við teljum að hún sé á lífi“

Mannræningjarnir hafa sett sig í samband við fjölskyldu Anne-Elisabeth – „Við teljum að hún sé á lífi“

Pressan
24.01.2019

Lögmaður norsku Hagen-fjölskyldunnar hélt blaðamannafund fyrir stundu þar sem hann greindi frá stöðu málsins. Eins og kunnugt er var Anne-Elisabeth Hagen rænt frá heimili sínu nærri Osló þann 31. október síðastliðinn. 9 milljóna evra var krafist í lausnargjald fyrir hana samkvæmt miða sem fannst í húsinu. Eiginmaður hennar er milljarðamæringurinn Tom Hagen. Á fréttamannafundinum sagði Lesa meira

Líkið í húsveggnum – Búið að bera kennsl á það – Rannsakað sem „dularfullt mannslát“

Líkið í húsveggnum – Búið að bera kennsl á það – Rannsakað sem „dularfullt mannslát“

Pressan
23.01.2019

Lögreglan í Sør-Vest lögregluumdæminu í Noregi fékk í gær niðurstöður dna-rannsóknar á lífsýnum úr mannslíkinu sem fannst inni í vegg í húsi í Sandnes í síðustu viku. DV skýrði frá málinu í gær en lögreglan taldi að um lík Ole Geir Hodne Viste, 36 ára, væri að ræða en hann hvarf á dularfullan hátt sumarið Lesa meira

Tengjast dularfullir menn með veiðistöng og sjónauka hvarfinu á Anne-Elisabeth?

Tengjast dularfullir menn með veiðistöng og sjónauka hvarfinu á Anne-Elisabeth?

Pressan
23.01.2019

Dularfullir menn með veiðistöng og sjónauka. Getur hugsast að þeir tengist ráninu á Anne-Elisabeth Hagen? Þessari 68 ára eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen var rænt af heimili þeirra í Fjellhamar þann 31. október síðastliðinn. Lausnargjalds upp á níu milljónir evra var krafist í skilaboðum sem voru skilin eftir á heimilinu og á að greiða það Lesa meira

Hætta að bjóða starfsfólkinu upp á svínakjöt – „Þarna liggja þessar trúarlegu línur og það“

Hætta að bjóða starfsfólkinu upp á svínakjöt – „Þarna liggja þessar trúarlegu línur og það“

Pressan
21.01.2019

Framvegis verður starfsfólki Hotel Scandic í Bergen í Noregi ekki boðið upp á beikon, purusteik eða pyslur í mötuneytinu, að minnsta kosti ekki í kvöldmatinn. Hótelið hefur ákveðið að hætta að bjóða starfsfólki sínu upp á svínakjöt og segir þetta í samræmi við óskir starfsfólksins sem er af rúmlega 100 þjóðernum. Ákvörðunin hefur verið harðlega Lesa meira

Rændu glæpamenn frá Balkanskaga Anne-Elisabeth Hagen?

Rændu glæpamenn frá Balkanskaga Anne-Elisabeth Hagen?

Pressan
21.01.2019

„Þetta er skipulögð glæpastarfsemi. Viðvaningar hafa ekki getu né þjálfun til að gera þetta.“ Þetta segir Ola Kaldager, fyrrum yfirmaður hins leynilega norska rannsóknarteymis E14, í samtali við Norska ríkisútvarpið um ránið á Anne-Elisabeth Hagen sem var rænt frá heimili sínu nærri Osló þann 31. október. Ola segist aðeins hafa fylgst með málinu í fjölmiðlum. Lesa meira

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“

Pressan
20.01.2019

Í lok nóvember fannst maður á fertugsaldri látinn heima hjá vini sínum. Talið er að maðurinn hafi verið kyrktur og lík hans síðan sett út á svalir. Vinurinn er grunaður um að hafa myrt hann. Á annan dag jóla fannst 19 ára kona látin en talið er að of stór skammtur af fíkniefnum hafi orðið Lesa meira

Sá dularfullan bíl daginn sem Anne-Elisabeth var rænt

Sá dularfullan bíl daginn sem Anne-Elisabeth var rænt

Pressan
16.01.2019

Nágranni Hagen-hjónanna sá dularfullan bíl nærri húsi þeirra hjóna daginn sem Anne-Elisabeth var rænt. Eins og skýrt hefur verið frá var Anne rænt af heimili þeirra hjóna í Noregi þann 31. október og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Lausnargjalds upp á 9 milljónir evra hefur verið krafist fyrir lausn hennar. „Ég var í morgungöngutúr Lesa meira

Síðast heyrðist í Anne-Elisabeth klukkan 09.14 þann 31. október

Síðast heyrðist í Anne-Elisabeth klukkan 09.14 þann 31. október

Pressan
15.01.2019

Það heyrðist síðast frá Anne-Elisabeth Hagen klukkan 09.14 þann 31. október á síðasta ári. Þá talaði hún í síma við fjölskyldumeðlim. Eftir það hefur hvorki heyrst til hennar né spurst. Norska lögreglan skýrði frá þessu í morgun en eins og fram hefur komið var Anne rænt frá heimili sínu í Lørenskog austan við Osló. Níu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af