fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024

Noregur

Sá dularfullan bíl daginn sem Anne-Elisabeth var rænt

Sá dularfullan bíl daginn sem Anne-Elisabeth var rænt

Pressan
16.01.2019

Nágranni Hagen-hjónanna sá dularfullan bíl nærri húsi þeirra hjóna daginn sem Anne-Elisabeth var rænt. Eins og skýrt hefur verið frá var Anne rænt af heimili þeirra hjóna í Noregi þann 31. október og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Lausnargjalds upp á 9 milljónir evra hefur verið krafist fyrir lausn hennar. „Ég var í morgungöngutúr Lesa meira

Síðast heyrðist í Anne-Elisabeth klukkan 09.14 þann 31. október

Síðast heyrðist í Anne-Elisabeth klukkan 09.14 þann 31. október

Pressan
15.01.2019

Það heyrðist síðast frá Anne-Elisabeth Hagen klukkan 09.14 þann 31. október á síðasta ári. Þá talaði hún í síma við fjölskyldumeðlim. Eftir það hefur hvorki heyrst til hennar né spurst. Norska lögreglan skýrði frá þessu í morgun en eins og fram hefur komið var Anne rænt frá heimili sínu í Lørenskog austan við Osló. Níu Lesa meira

Norska lögreglan ræðir nú við afbrotamenn í örvæntingarfullri leit að Anne-Elisabeth Hagen

Norska lögreglan ræðir nú við afbrotamenn í örvæntingarfullri leit að Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
14.01.2019

Norsku lögreglunni hefur enn ekki orðið neitt ágengt við rannsóknin á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem var rænt þann 31. október síðastliðinn. Hún hvarf frá heimili sínu þann dag og er ekki annað vitað en að henni hafi verið rænt. Í húsinu fannst miði, skrifaður á bjagaðri norsku, þar sem krafist var lausnargjalds fyrir Anne upp Lesa meira

Nýjustu tíðindi af mannráninu í Noregi – Lögreglan óttast fleiri mannrán

Nýjustu tíðindi af mannráninu í Noregi – Lögreglan óttast fleiri mannrán

Pressan
10.01.2019

Norska lögreglan hefur fengið margar ábendingar vegna ránsins á Anne-Elizabeth Falkevig Hagen en henni var rænt af heimili sínu þann 31. október síðastliðinn eins og DV skýrði frá í gær. Lögreglan vinnur nú að gerð hættumats en hún óttast að fleiri efnuðum Norðmönnum verði rænt og lausnargjalds krafist eins og í tilfelli Anne en mannræningjarnir Lesa meira

Eiginkonu eins ríkasta manns Noregs rænt – Krefjast 1,3 milljarða í lausnargjald

Eiginkonu eins ríkasta manns Noregs rænt – Krefjast 1,3 milljarða í lausnargjald

Pressan
09.01.2019

Miðvikudaginn 31. október 2018 hvarf Anne-Elisabeth Falkevik Hagen frá heimili sínu í Lørenskog í Akershus í Noregi og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Lögreglan hefur unnið að rannsókn málsins af miklum krafti og hefur haldið því leyndu þar til í dag. Ekki er annað vitað en að Anne hafi verið rænt en lausnargjalds hefur Lesa meira

Grátbað um að vera ekki útskrifaður af geðdeild – Myrti móður sína þremur vikum síðar

Grátbað um að vera ekki útskrifaður af geðdeild – Myrti móður sína þremur vikum síðar

Pressan
09.01.2019

Laugardaginn 10. febrúar 2018 hringdi 44 ára karlmaður í lögregluna í Bergen í Noregi. Hann sagðist hafa misst alla stjórn á sér og drepið móður sína. „Þetta gerðist á þriðjudaginn en ég gat ekki hringt fyrr en í dag.“ Vopnaðir lögreglumenn fóru að heimili mannsins í Landås í Bergen en þar bjó hann ásamt móður Lesa meira

„Við sjáum för inn í snjóflóðið en engin út“ – Leita fjögurra göngumanna

„Við sjáum för inn í snjóflóðið en engin út“ – Leita fjögurra göngumanna

Pressan
03.01.2019

Fjögurra göngumanna er saknað eftir að þeir fóru í göngu á Blåbærtinden í Tamokdalen í Troms í Noregi síðdegis í gær. Stórt snjóflóð féll á svæðinu í gær og er óttast að fólkið, ein kona og þrír karlar, hafi lent í því. Snjóflóðahættan var svo mikil í gær að ekki þótti óhætt að senda leitarfólk Lesa meira

„Ég var hrædd um að missa dóttur mína“ – Flúði land með dóttur sína af ótta við aðgerðir barnaverndaryfirvalda

„Ég var hrædd um að missa dóttur mína“ – Flúði land með dóttur sína af ótta við aðgerðir barnaverndaryfirvalda

Pressan
27.12.2018

Í fyrsta sinn síðan í síðari heimsstyrjöldinni hefur norskur ríkisborgari fengið hæli í öðru Evrópulandi. Það er Silje Garmo sem flúði heimaland sitt til Noregs með þá nýfædda dóttur sína. Silje, sem er 37 ára, flúði til Varsjá í maí á síðasta ári því hún óttaðist að norsk barnaverndaryfirvöld myndu taka nýfædda dóttur hennar af Lesa meira

Daniel lést á bráðamóttökunni – Enginn sinnti honum þrátt fyrir ítrekaðar bjölluhringingar hans

Daniel lést á bráðamóttökunni – Enginn sinnti honum þrátt fyrir ítrekaðar bjölluhringingar hans

Pressan
19.12.2018

Þegar Daniel Nicolai Guldberg, 43 ára, lá á bráðamóttöku háskólasjúkrahússins í Haukeland í Noregi þann 15. október hringdi hann bjöllunni margoft til að fá aðstoð starfsfólks en enginn kom. Þegar loksins var litið til hans var hann látinn og hafði legið í eina og hálfa klukkustund án þess að fá aðstoð eða að litið væri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af