Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
EyjanÍslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira
Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir
PressanMorðin á Útey þann 22. júlí 2011 munu væntanlega aldrei líða Norðmönnum úr minni enda er mikilvægt að halda minningu þeirra saklausu ungmenna sem þar létust á lofti. En það eru kannski færri Norðmenn og örugglega fáir Íslendingar sem vita af og muna eftir hræðilegum atburðum sem áttu sér stað þann 20. ágúst 1988 í Lesa meira
Naut nafnleyndar við umsókn um opinbert starf sem hann fékk
FréttirNorska ríkisútvarpið NRK greindi frá því fyrr í dag að maður sem naut nafnleyndar þegar hann sótti um yfirmannsstöðu hjá sveitarfélaginu Drammen hefði fengið starfið. Maðurinn hafði gegnt stöðunni tímabundið en hefur nú hlotið fastráðningu. Sérfræðingur gagnrýnir málsmeðferðina og segir hana bera keim af klíkuskap. Sérfræðingur í lögum um opinberar upplýsingar segir tilgangslaust að leyfa Lesa meira
Gera alvarlegar athugasemdir við verklag Oslóarháskóla þar sem Ingunn var stungin af nemanda
FréttirNorska vinnueftirlitið hefur komist að því að Oslóarháskóli hafi brotið nokkrar reglur vinnustaðalöggjafar landsins í rannsókn sinni á stunguárásinni á Ingunni Björnsdóttur. Háskólinn hefur viðurkennt brotalamir í sínu verklagi. Ingunn Björnsdóttir, dósent í lyfjafræði, og annar starfsmaður háskólans urðu fyrir fólskulegri stunguárás þann 24. ágúst síðastliðinn af hálfu nemanda. Ingunn slasaðist mikið og máli vakti Lesa meira
Fiskeldi undir linnulausum árásum eitraðra marglytta
FréttirSalmar, eitt af stærstu fiskeldisfyrirtækjum heims og eigandi hins íslenska Arnarlax, hefur orðið fyrir linnulausum árásum marglytta á stöðvum sínum í norðurhluta Noregs á undanförnum mánuðum. Hefur þetta valdið því að farga þurfti mikið af eldisfisknum. „Það eru meira en tuttugu ár síðan Salmar lenti í sambærilegum árásum marglytta í Noregi sagði Frode Arntsen, stjórnarformaður Lesa meira
Djöfullinn ekur um í Dodge – Morðið í Osló sem enn er óleyst
PressanÞann 10. janúar 1934 ók lögreglumaðurinn Einar Krogstad fram hjá dökkblárri Doge bifreið sem var kyrrstæð á Grev Wedels Plass í miðborg Osló. Einar stöðvaði lögreglubifreiðina og fór ásamt félaga sínum að Dodge bifreiðinni til að kanna hvort eitthvað óeðlilegt væri á seyði. Þegar þeir litu inn í bifreiðina sáu þeir að teppi var breitt yfir eitthvað í framsætinu. Einar opnaði dyrnar og um leið datt mannslík út úr Lesa meira
Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum
FréttirFyrr í dag var birtur úrskurður matvælaráðuneytisins vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem synjað hafði verið um leyfi Matvælastofnunar til að flytja inn frjó hænsnaegg frá Noregi til að koma upp tveimur hænsnastofnum til að selja hér á landi. Staðfesti ráðuneytið úrskurðinn. Kæran var lögð fram í mars 2023 en í úrskurðinum kemur fram að kærandinn hafi Lesa meira
Edda Björk kemur til Íslands á föstudag
FréttirEdda Björk Arnardóttir, sem var framseld frá Íslandi til Noregs í desember, er á leið til Íslands næstkomandi föstudag. Nútíminn greinir frá þessu. Edda var í síðustu viku dæmd í tuttugu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að flytja þrjá syni sína ólöglega frá Noregi til Íslands í mars 2022. Á þeim tíma hafði föður drengjanna verið dæmd Lesa meira
Allir synir Eddu fundnir og á leið til Noregs
FréttirAllir þrír synir Eddu Bjarkar Arnardóttur eru fundnir og eru nú á leið ásamt föður sínum til Noregs. Þetta kemur fram í frétt Nútímans. Fyrr í dag var greint frá því að tveir drengjanna hefðu fundist í Garðabæ í fylgd systur Eddu og var hún handtekin og lögmaður Eddu hefur einnig verið handtekinn. Sjá einnig: Lesa meira
Edda Björk á leiðinni til Noregs
FréttirEdda Björk Arnardóttir hefur verið framseld til Noregs. Í fréttum RÚV kemur fram að í skriflegu svari ríkislögreglustjóra, við fyrirspurn RÚV, komi fram að Edda hafi verið flutt úr fangelsinu á Hólmsheiði til Keflavíkurflugvallar í morgun. Áður en að því kom hafi hún fengið að pakka eigum sínum, en síðan verið flutt á flugvöllinn þar Lesa meira