fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Noregur

Fiskeldi undir linnulausum árásum eitraðra marglytta

Fiskeldi undir linnulausum árásum eitraðra marglytta

Fréttir
16.02.2024

Salmar, eitt af stærstu fiskeldisfyrirtækjum heims og eigandi hins íslenska Arnarlax, hefur orðið fyrir linnulausum árásum marglytta á stöðvum sínum í norðurhluta Noregs á undanförnum mánuðum. Hefur þetta valdið því að farga þurfti mikið af eldisfisknum. „Það eru meira en tuttugu ár síðan Salmar lenti í sambærilegum árásum marglytta í Noregi sagði Frode Arntsen, stjórnarformaður Lesa meira

Djöfullinn ekur um í Dodge – Morðið í Osló sem enn er óleyst

Djöfullinn ekur um í Dodge – Morðið í Osló sem enn er óleyst

Pressan
26.01.2024

Þann 10. janúar 1934 ók lögreglumaðurinn Einar Krogstad fram hjá dökkblárri Doge bifreið sem var kyrrstæð á Grev Wedels Plass í miðborg Osló. Einar stöðvaði lögreglubifreiðina og fór ásamt félaga sínum að Dodge bifreiðinni til að kanna hvort eitthvað óeðlilegt væri á seyði. Þegar þeir litu inn í bifreiðina sáu þeir að teppi var breitt yfir eitthvað í framsætinu. Einar opnaði dyrnar og um leið datt mannslík út úr Lesa meira

Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum

Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum

Fréttir
25.01.2024

Fyrr í dag var birtur úrskurður matvælaráðuneytisins vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem synjað hafði verið um leyfi Matvælastofnunar til að flytja inn frjó hænsnaegg frá Noregi til að koma upp tveimur hænsnastofnum til að selja hér á landi. Staðfesti ráðuneytið úrskurðinn. Kæran var lögð fram í mars 2023 en í úrskurðinum kemur fram að kærandinn hafi Lesa meira

Edda Björk kemur til Íslands á föstudag

Edda Björk kemur til Íslands á föstudag

Fréttir
17.01.2024

Edda Björk Arnardóttir, sem var framseld frá Íslandi til Noregs í desember, er á leið til Íslands næstkomandi föstudag. Nútíminn greinir frá þessu. Edda var í síðustu viku dæmd í tuttugu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að flytja þrjá syni sína ólöglega frá Noregi til Íslands í mars 2022. Á þeim tíma hafði föður drengjanna verið dæmd Lesa meira

Edda Björk á leiðinni til Noregs

Edda Björk á leiðinni til Noregs

Fréttir
01.12.2023

Edda Björk Arnardóttir hefur verið framseld til Noregs. Í fréttum RÚV kemur fram að í skriflegu svari ríkislögreglustjóra, við fyrirspurn RÚV, komi fram að Edda hafi verið flutt úr fangelsinu á Hólmsheiði til Keflavíkurflugvallar í morgun. Áður en að því kom hafi hún fengið að pakka eigum sínum, en síðan verið flutt á flugvöllinn þar Lesa meira

Hafnar því að norskur dómur sé kjaftshögg fyrir orkupakkaandstæðinga – „Ísland er ekki með sæstreng“

Hafnar því að norskur dómur sé kjaftshögg fyrir orkupakkaandstæðinga – „Ísland er ekki með sæstreng“

Eyjan
01.11.2023

Eyjólfur Ármannsson, formaður samtakanna Orkan okkar, er ekki sammála þeim sem segja nýjan hæstaréttardóm í Noregi áfall fyrir málstaðinn. Hæstiréttur Noregs úrskurðaði að þriðji orkupakkinn væri minniháttar inngrip sem fæli ekki í sér fullveldisafsal. „Ísland er ekki tengt. Ísland er ekki með sæstreng,“ segir Eyjólfur, sem jafn framt er þingmaður Flokks fólksins. „Baráttan er öðruvísi Lesa meira

Segir kerfið allt of flókið hér heima – miklu fljótvirkara og skilvirkara í Noregi og Færeyjum – versnar hér ár frá ári

Segir kerfið allt of flókið hér heima – miklu fljótvirkara og skilvirkara í Noregi og Færeyjum – versnar hér ár frá ári

Eyjan
17.10.2023

ÞG-verk, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins, hefur reynslu af verkefnum í Noregi og Færeyjum. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri félagsins, segir mun einfaldara og skilvirkara kerfi vera til staðar ytra og helsta reglan hér á landi virðist vera sú að flækjustigið aukist frá ári til árs. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Lesa meira

Eurovision stjarna í vanda – „Hún kemur heim til mín um miðjar nætur“

Eurovision stjarna í vanda – „Hún kemur heim til mín um miðjar nætur“

Fókus
06.09.2023

Norska Eurovision stjarnan Alexander Rybak stendur nú í málaferlum gegn konu sem áreitir hann stanslaust og kemur heim til hans á næturnar. Rybak er einnig að kljást við nafnlausan eltihrelli á netinu sem áreitir allar konur sem hann þekkir. „Ég verð að vera hreinskilinn við ykkur. Þetta ár átti að snúast um að gera nýja Lesa meira

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Pressan
04.09.2023

Fyrir nokkrum mánuðum kom út bókin Outsider: An Old Man, a Mountain and the Search for a Hidden Past eftir kanadíska blaðamanninn Brett Popplewell. Bókin fjallar um hinn norsk-kanadíska Dag Aabye (hans rétta nafn er Dag Øby en hann er alltaf kallaður Aabye) sem er 82 ára gamall og býr einn, í rútu, í skógi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af