fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Noregur

Ránið á Anne-Elisabeth – „Við teljum enn að við getum leyst málið“

Ránið á Anne-Elisabeth – „Við teljum enn að við getum leyst málið“

Pressan
01.04.2019

Allt frá því að Anne-Elisabeth Hagen, 69 ára, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen var rænt af heimili þeirra hjóna í Lørenskog, sem er í útjaðri Osló, í lok október hefur lögreglan unnið hörðum höndum að rannsókn málsins. Hún telur enn að hægt verði að leysa málið. VG skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar Lesa meira

Var úrskurðuð látin á sjúkrahúsinu – Síðan sá lögreglumaður „líkið“ hreyfast

Var úrskurðuð látin á sjúkrahúsinu – Síðan sá lögreglumaður „líkið“ hreyfast

Pressan
19.03.2019

Í síðasta mánuði var kona úrskurðuð látin á sjúkrahúsinu í Molde í Noregi. Hún hafði fundist lífvana og köld í snjóskafli. Lögreglan var kölluð á vettvang til að rannsaka andlátið. Þegar lögreglumenn voru komnir á vettvang sá einn þeirra hið meinta lík hreyfast og gefa hljóð frá sér. TV2 skýrir frá þessu. Lögreglan hefur staðfest Lesa meira

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Gisle vaknaði við hávaða í húsinu – Var nærri drepinn af innbrotsþjófi

Pressan
19.03.2019

Aðfaranótt 30. janúar á síðasta ári vaknaði Gisle Sellevik, sem býr í Noregi við undarlegt hljóð á heimilinu. Hann hélt í fyrstu að dóttir hans hefði vaknað og fór að kanna málið. „Fyrsta hugsun mín að dóttir mín hefði vaknað. Þegar ég fór fram úr sá ég ókunnuga konu í dyrunum.“ Sagði Gisle í samtali Lesa meira

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Pressan
14.03.2019

Á sumrin er auðvitað um að gera að njóta sólar og hita, þegar þannig viðrar. Það var einmitt það sem Elisabeth Nordgarden gerði síðasta sumar heima hjá afa sínum og ömmu en þangað hafði hún farið með tvo unga syni sína. Þeir léku sér berfættir í garðinum á meðan fullorðna fólkið spjallaði saman. Veðrið var Lesa meira

Morðið hefur ásótt íbúana í litla norska þorpinu í áratugi – Dugði tveggja daga forskot morðingjans?

Morðið hefur ásótt íbúana í litla norska þorpinu í áratugi – Dugði tveggja daga forskot morðingjans?

Pressan
14.03.2019

Morðinginn fékk tveggja daga forskot. Það dugði honum til að sleppa undan armi laganna en þó ekki að eilífu. 21 ári síðar telur lögreglan að hún hafi haft uppi á manninum sem myrti Marie-Louise Bendiktsen í júlí 1988 í Sjøvegan í Troms í Noregi. Miðvikudaginn 15. júlí gerðist það sem þótti óhugsandi í svona litlu Lesa meira

Svikahrappar reyna að nýta sér ránið á Anne-Elisabeth

Svikahrappar reyna að nýta sér ránið á Anne-Elisabeth

Pressan
05.03.2019

Eftir hvarf Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen, í lok október á síðasta ári hafa svikahrappar plagað lögregluna og fjölskyldu hennar. Anne-Elisabeth var rænt af heimili sínu í útjaðri Osló og síðan hefur ekkert heyrst frá henni og ekki er vitað hvort hún er lífs eða liðin. Svikahrappar hafa reynt að fá lausnargjald greitt Lesa meira

Útilokar ekki að verið sé að blekkja lögregluna í máli Anne-Elisabeth – Er verið að beina athyglinni að eiginmanninum?

Útilokar ekki að verið sé að blekkja lögregluna í máli Anne-Elisabeth – Er verið að beina athyglinni að eiginmanninum?

Pressan
04.03.2019

Norska lögreglan viðurkennir að henni hafi lítið miðað áfram við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, 68 ára, sem var rænt af heimili sínu í útjaðri Osló 31. október á síðasta ári. Fyrrum yfirmaður hjá lögreglunni segist telja að þær vísbendingar og sönnunargögn sem lögreglan hefur fundið hafi verið komið fyrir í því skyni að blekkja Lesa meira

Sjö barna norsk móðir fékk sömu refsingu og Anders Breivik – Ótrúlegar aðferðir lögreglunnar við rannsókn málsins

Sjö barna norsk móðir fékk sömu refsingu og Anders Breivik – Ótrúlegar aðferðir lögreglunnar við rannsókn málsins

Pressan
28.02.2019

Elisabeth Terese Aaslie, 43 ára, var í vikunni sakfelld fyrir að hafa myrt föður sinn og fyrrum sambýlismann. Hún hlaut þyngstu refsingu sem norsk lög leyfa eða 21 árs fangelsi. Þetta er sami dómur og fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik fékk fyrir morðin í Útey og sprengjutilræðið í Osló 2011. Þetta er þyngsti dómur Lesa meira

Ránið á Anne-Elisabeth – Eitthvað dramatískt átti sér stað í húsinu

Ránið á Anne-Elisabeth – Eitthvað dramatískt átti sér stað í húsinu

Pressan
27.02.2019

Norska lögreglan fann sterkar vísbendingar um að Anne-Elisabeth hefði verið rænt þegar heimili hennar var rannsakað í upphafi rannsóknar málsins. Inni á baðherbergi fundust greinileg ummerki um átök og síðan er að sjá að einhver, væntanlega Anne-Elisabeth, hafi verið dregin í gegnum húsið og út. Vg.no skýrir frá þessu. Segir blaðið að ummerkin gefi ákveðna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af