Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan
PressanÁ þriðjudaginn var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi og jafnvel morði á eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hefur verið saknað síðan í október 2018. Hann neitar sök en hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Í dag var Ståle Kihle tilnefndur sem lögmaður barna þeirra hjóna. Í samtali við TV2 Lesa meira
Arnfinn myrti 22 íbúa á hjúkrunarheimili
PressanÁrið 1983 var Arnfinn Nesset dæmdur til þyngstu mögulegu refsingar sem norsk lög leyfa eða 21 árs fangelsi fyrir 22 morð. Hann er líklegast stórtækasti raðmorðingi norskrar sögu. Hann hefur nú afplánað dóminn og gengur laus en býr undir dulnefni á ónefndum stað. Hann er nú 83 ára. Arnfinn var virðulegur tveggja barna faðir úr Lesa meira
Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?
PressanÍ gærmorgun handtók norska lögreglan milljarðamæringinn Tom Hagen en hann er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, og/eða vera í vitorði með fleirum um hvarf hennar og morð. Viðskiptafélagar hans segja hann vera „heiðursmann og fyrirmynd“. Nú bíður lögreglunnar það verkefni að rannsaka hvort það er satt og rétt eða hvort hann Lesa meira
Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu
PressanRússneska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að fallhlífahermenn hafi stokkið út úr 10.000 metra hæð yfir norðurheimskautasvæðinu, austan við Svalbarða, og lent heilu og höldnu og síðan tekið þátt í heræfingu. Í tilkynningu á heimasíðu ráðuneytisins segir að þetta sé í fyrsta sinn sem hermönnum takist þetta við svo erfiðar aðstæður Lesa meira
Morðmálið sem skekur Noreg þessa dagana
PressanNú standa yfir réttarhöld í Gjøvik í Noregi yfir 45 ára karlmanni sem er ákærður fyrir að hafa myrt 15 ára son sinn, Oscar André Ocamp Overn, í október á síðasta ári. Eiginkona mannsins var heima og heyrði hræðilegt öskur berast frá efri hæð hússins. Hún hljóp upp stigann og kom þar að eiginmanni sínu Lesa meira
2.350 Norðmenn settir í sóttkví – „En ég ætlaði bara . . . „
PressanUm páskana var norska lögreglan með mikið eftirlit við sænsku landamærin og segja laganna verðir að niðurstaðan af þessu eftirliti hafi verið mikil vonbrigði. 2.350 Norðmenn voru stöðvaðir af lögreglunni fyrir að hafa ekki farið eftir fyrirmælum norskra yfirvalda um að fara ekki til Svíþjóðar vegna COVID-19 faraldursins. Allir hafa þessir Norðmenn nú verið settir Lesa meira
Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar
PressanSíðasta sumar fundu norskir tollverðir 20 kíló af heróíni og 17 kíló af kókaíni. Efnin höfðu verið falin í flutningabíl. Þegar þetta uppgötvaðist var verið að taka upp heimildamyndaröðina „Toll“ þar sem fylgst er með tollvörðum og lögreglumönnum við störf. Þáttagerðamenn voru því með í málinu allt frá upphafi. Það hófst í júní þegar tollverðir Lesa meira
Hvarf Anne-Elisabeth – Lögreglan segist búa yfir nýjum upplýsingum
PressanÞann 31. október 2018 hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu á Sloraveien 4 í Lørenskog í útjaðri Osló. Í húsinu fundust handskrifaðir miðar með lausnargjaldskröfu. Þá var ekki talið ólíklegt að Anne-Elisabeth hefði verið rænt til að fá lausnargjald greitt en hún og eiginmaður hennar, Tom Hagen, voru í hópi ríkasta fólks landsins. Anne-Elisabeth hefur Lesa meira
Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi – Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum
PressanMiklir skógareldar geysa nú í Svíþjóð og Noregi og hafa slökkvilið ekki náð tökum á þeim öllum. Í Noregi hafa mörg hundruð manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna sem ógna byggð. Í Svíþjóð geysa eldar á um 800 hektara svæði á milli Hästveda og Osby í Hässleholms sveitarfélaginu. Eitt fjölbýlishús hefur nú þegar Lesa meira
Hvarf Anne-Elisabeth Hagen – Rannsóknin er nú orðin morðrannsókn
PressanNorska lögreglan óttast að ekki muni heyrast aftur frá þeim sem segjast standa á bak við ránið á Anne-Elisabeth Hagen. Henni var rænt af heimili sínu í útjaðri Osló þann 31. október á síðasta ári. Hún er 69 ára og er gift Tom Hagen sem er einn af auðugustu mönnum Noregs. Á heimili þeirra hjóna Lesa meira