Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi
PressanÓhætt er að segja að hvarf Anne-Elisabeth Hagen og morðið á henni (lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt) sé eitt umtalaðasta og ótrúlegasta sakamálið í Noregi á síðari tímum. Málið hefur tekið ýmsar stefnur frá því að Anne-Elisabeth hvarf af heimili sínu þann 31. október 2018 og hefur það á köflum eiginlega frekar Lesa meira
32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?
PressanHvað gerðist í einbýlishúsinu við Sloraveien 4 í Lørenskog þann 31. október 2018? Þetta er spurningin sem lögreglan hefur reynt að finna svar enda er þetta lykilatriðið til að leysa ráðgátuna um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen. En hálfu öðru ári síðar virðist lögreglunni ekki hafa orðið mikið ágengt. Lögreglan hefur kortlagt þennan örlagaríka dag Lesa meira
Þetta sagði Manshaus þegar hann var handtekinn í moskunni
PressanÞegar vopnaðir lögreglumenn ruddust inn í Al-Noor moskuna í Noregi þann 10. ágúst á síðasta ári var Philip Manshaus, 22 ára, svo útataður í blóði að lögreglumenn töldu að hann hefði verið skotinn en svo var ekki. Mál Manshaus er nú fyrir dómi í Noregi en hann er ákærður fyrir að hafa myrt 17 ára Lesa meira
Lögreglan stendur fast á kenningu sinni – Hér var Anne-Elisabeth myrt
PressanNýlega var Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen, handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi hennar og morði. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur en það varði aðeins í nokkra daga því Hæstiréttur ógilti úrskurðinn á föstudaginn. Annar maður var handtekinn á miðvikudaginn vegna málsins en hann er grunaður um aðild að málinu. Hann var Lesa meira
Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen
PressanNorski milljarðamæringurinn Tom Hagen var látinn laus úr gæsluvarðhaldi á föstudaginn eftir að Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu að gögn lögreglunnar væru ekki nægilega góð til þess að stætt væri á að halda Hagen í gæsluvarðhaldi. Hagen hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um aðild að hvarfi eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf í Lesa meira
Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth
PressanNorska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira
Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?
PressanNorska lögreglan hefur að sögn undir höndum myndbandsupptöku af bíl, sem er bakkað inn stíg að heimili Tom og Anne-Elisabeth Hagen, nokkrum mínútum áður en síðast heyrðist til Anne-Elisabeth. Síðast heyrðist til hennar klukkan 09.14 að morgni 31. október 2018 en þá ræddi hún við ættingja í síma. Bílnum var bakkað inn stíginn klukkan 09.05. Lesa meira
Líkið lá í fimm ár í sumarbústaðnum – „Verst ef um morð var að ræða“
PressanFyrir rúmri viku var lögreglunni í Nordland í Noregi tilkynnt um að lík hefði fundist í sumarbústað í Fauske. Ljóst var frá upphafi að líkið hafði legið þar lengi, árum saman. Lögreglan sagði síðar að líklega hefði líkið verið í sumarbústaðnum í fimm ár og að það væri orðið að „múmíu“. Það voru skilríki, sem Lesa meira
Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?
PressanNorska lögreglan leitar nú logandi ljósi að minnisbókum Tom Hagen í þeirri von að þær geti varpað ljósi á hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf sporlaust frá heimili þeirra í útjaðri Osló í október 2018. Tom er nú í gæsluvarðhaldi en hann er grunaður um að eiga aðild að hvarfi hennar og væntanlega morði Lesa meira
Þetta eru sönnunargögnin í máli Tom Hagen
PressanNorski milljarðamæringurinn Tom Hagen situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann hafi staðið að baki hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu hans, og jafnvel morðs á henni. Mörg af þeim gögnum sem lögreglan fann á heimili þeirra hjóna daginn sem Anne-Elisabeth hvarf benda að sögn VG til tengsla Tom við málið. Í umfjöllun miðilsins kemur Lesa meira