fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Noregur

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Pressan
11.05.2020

Norski milljarðamæringurinn Tom Hagen var látinn laus úr gæsluvarðhaldi á föstudaginn eftir að Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu að gögn lögreglunnar væru ekki nægilega góð til þess að stætt væri á að halda Hagen í gæsluvarðhaldi. Hagen hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um aðild að hvarfi eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf í Lesa meira

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Pressan
08.05.2020

Norska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Pressan
07.05.2020

Norska lögreglan hefur að sögn undir höndum myndbandsupptöku af bíl, sem er bakkað inn stíg að heimili Tom og Anne-Elisabeth Hagen, nokkrum mínútum áður en síðast heyrðist til Anne-Elisabeth. Síðast heyrðist til hennar klukkan 09.14 að morgni 31. október 2018 en þá ræddi hún við ættingja í síma. Bílnum var bakkað inn stíginn klukkan 09.05. Lesa meira

Líkið lá í fimm ár í sumarbústaðnum – „Verst ef um morð var að ræða“

Líkið lá í fimm ár í sumarbústaðnum – „Verst ef um morð var að ræða“

Pressan
06.05.2020

Fyrir rúmri viku var lögreglunni í Nordland í Noregi tilkynnt um að lík hefði fundist í sumarbústað í Fauske. Ljóst var frá upphafi að líkið hafði legið þar lengi, árum saman.  Lögreglan sagði síðar að líklega hefði líkið verið í sumarbústaðnum í fimm ár og að það væri orðið að „múmíu“. Það voru skilríki, sem Lesa meira

Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?

Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?

Pressan
04.05.2020

Norska lögreglan leitar nú logandi ljósi að minnisbókum Tom Hagen í þeirri von að þær geti varpað ljósi á hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf sporlaust frá heimili þeirra í útjaðri Osló í október 2018. Tom er nú í gæsluvarðhaldi en hann er grunaður um að eiga aðild að hvarfi hennar og væntanlega morði Lesa meira

Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan

Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan

Pressan
30.04.2020

Á þriðjudaginn var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi og jafnvel morði á eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hefur verið saknað síðan í október 2018. Hann neitar sök en hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Í dag var Ståle Kihle tilnefndur sem lögmaður barna þeirra hjóna. Í samtali við TV2 Lesa meira

Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?

Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?

Pressan
29.04.2020

Í gærmorgun handtók norska lögreglan milljarðamæringinn Tom Hagen en hann er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, og/eða vera í vitorði með fleirum um hvarf hennar og morð. Viðskiptafélagar hans segja hann vera „heiðursmann og fyrirmynd“. Nú bíður lögreglunnar það verkefni að rannsaka hvort það er satt og rétt eða hvort hann Lesa meira

Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu

Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu

Pressan
28.04.2020

Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að fallhlífahermenn hafi stokkið út úr 10.000 metra hæð yfir norðurheimskautasvæðinu, austan við Svalbarða, og lent heilu og höldnu og síðan tekið þátt í heræfingu. Í tilkynningu á heimasíðu ráðuneytisins segir að þetta sé í fyrsta sinn sem hermönnum takist þetta við svo erfiðar aðstæður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af