Þrír skotnir í Noregi – Einn alvarlega særður
PressanÞrír menn voru skotnir með haglabyssu í Arendal í Noregi um klukkan tvö í nótt að staðartíma. Einn er alvarlega særður. Meintur árásarmaður hefur verið handtekinn. Samkvæmt frétt Norska ríkisútvarpsins fékk lögreglan fjölmargar tilkynningar um að skotið hefði verið úr haglabyssu í Stoa í Arendal. Í ljós kom að þrír karlmenn, á aldrinum 20 til Lesa meira
Tollverðir urðu kjaftstopp þegar þeir fundu þennan farm
PressanVörubílstjórinn hélt að hann væri gáfaður, en tollverðirnir við landamærin voru enn gáfaðri. Snemma að morgni hins 4. júní fengu tollverðir við landamæraeftirlitsstöðina Magnormoen í Noregi á tilfinninguna að eitthvað væri athugavert við litháískan vöruflutningabíl. Bílstjórinn fékk skilaboð um að stöðva bifreiðina og tollverðirnir byrjuðu að skoða bílinn, meðal annars sem færanlegum skanna. Meðal þess hluta farmsins sem var löglegur, Lesa meira
Leigutakinn fann leiðslur í loftinu – Þannig komst upp um óhugnanlegt mál
PressanNú standa yfir réttarhöld í Osló yfir leigusala nokkrum. Hann er ákærður fyrir að hafa komið myndavélum og hljóðnemum fyrir í íbúð sem hann leigði út. Upp komst um þetta þegar leigutakinn, kona, sá undarlegar leiðslur í loftinu. Með þessu fylgdist hann með konunni og ungri dóttur hennar í fjögur ár. Samkvæmt umfjöllun TV2 þá hafði maðurinn Lesa meira
Þetta er kenning Tom Hagen um hvarf Anne-Elisabeth
PressanHið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 er ein stærsta ráðgáta norskrar sakamálasögu og ekki er að sjá að málið muni leysast á næstunni. Eiginmaður hennar, Tom Hagen, liggur undir grun um að vera viðriðinn málið en hann þvertekur fyrir að vita neitt um það. En hann Lesa meira
Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?
PressanNýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Í vikunni skýrðu norskir fjölmiðlar frá því að meintir mannræningjar hafi viljað semja um upphæðina sem var krafist í lausnargjald. Þá hafa fjölmiðlar einnig fjallað um mikinn fjölda Lesa meira
Af hverju virkaði þjófavarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna ekki?
PressanHvernig stóð á því að einn af ríkustu mönnum Noregs var ekki með þjófavarnarkerfi, sem virkaði, á heimili sínu? Þessu hafa norskir fjölmiðlar velt upp að undanförnu eftir að skýrt var frá því að þjófvarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna hafi verið úrelt og að hjónin hafi ekki notað það. Eins og flestir vita eflaust þá var Lesa meira
Telja að Tom Hagen hafi blekkt lögregluna
PressanAllt frá því að Anne-Elisabeth Hagen hvarf á dularfullan hátt frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, verið boðinn og búinn til að aðstoða lögregluna á sínum eigin forsendum. Nú telur lögreglan að allt hafi þetta verið leikrit af hans hálfu til þess gert að villa um Lesa meira
Lögreglan telur sig vita hvar Anne-Elisabeth var myrt
PressanNorska lögreglan telur mjög líklegt að Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló þann 31. október 2018, hafi verið myrt á heimilinu og lík hennar hafi síðan verið flutt á brott. Lögreglan telur einnig líklegt að hún hafi verið kyrkt. Þetta er ein af þeim kenningum sem lögreglan vinnur einna mest með Lesa meira
Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt
PressanÍ rúmlega ár hefur norska lögreglan ráðfært sig við lögreglulið í mörgum löndum um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í lok október 2018. Haris Hrenovica, saksóknari, sagði í samtali við Dagbladet að það væri ekkert leyndarmál að erlend lögreglulið hafi komið að rannsókn málsins og að ráða hafi verið leitað Lesa meira
Norskar konur kaupa stærstu titrarana
PressanMiðað við könnun sem netverslunin Sinful, sem er stærsta netverslunin með kynlífstæki í Skandinavíu, gerði þá kaupa norskar konur stærstu titrarana. Þær virðast því gera meiri kröfur til stærðar en konur í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Fram hefur komið í fréttum að sala á kynlífstækjum hafi aukist eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Það er kannski Lesa meira