Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“
PressanMichael Green, sem er fyrrum félagi í skipulögðu glæpasamtökunum Hells Angels og Bandidos, hitti norska milljarðamæringinn Tom Hagen og verjanda hans, Svein Holden, til að ræða hugsanlegt samstarf í tengslum við hvarf eiginkonu Hagen. Eiginkona Hagen, Anne-Elisabeth, var numin á brott frá heimili þeirra í útjaðri Osló í lok október 2018 og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Green skýrði nýlega frá þessu en hann hafði lengi vel neitað Lesa meira
Grunlaus faðir handtekinn grunaður um að hafa myrt börnin sín – „Fáránlegt og óraunverulegt“
PressanSíðasta sunnudag brann íbúð í Lørenskog í útjaðri Osló. Tvö börn létust í eldsvoðanum og móðir þeirra slasaðist alvarlega. Þegar faðir barnanna kom á vettvang fékk hann mjög slæmar fréttir. Hann fékk að vita að bæði börnin hans hefðu látið lífið og að hann væri grunaður um að hafa kveikt í. Hann var því handtekinn Lesa meira
Hringdi í lögregluna til að tilkynna um innbrot – Gleymdi einu mikilvægu
PressanÍ október á síðasta ári var Norðmaður einn í samkvæmi Þelamörk. Þar drakk hann áfengi og skemmti sér fram eftir nóttu. Þegar hann vaknaði næsta dag var hann mjög þyrstur og drakk eitt kókglas sem hann hafði sett á náttborðið áður en hann fór að sofa. Honum fannst hann ekki finna til áfengisáhrifa og fór í Lesa meira
Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn
PressanNýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Nú síðast eru það upplýsingar um síðasta símtal hennar en það átti sér stað þennan örlagaríka dag. Hún ræddi þá stuttlega við son sinn eða í 92 sekúndur. Að morgni 31. október 2018, Lesa meira
Það var ekki bara skíðafólk sem kom heim með kórónuveiruna í farangrinum
PressanVegir kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, eru flóknari en áður var talið. Þetta kemur fram í nokkrum rannsóknum sem blaðamenn norska Aftenposten fóru yfir. Niðurstöðurnar benda til að veiran hafi borist til Evrópu, þar á meðal til Norðurlandanna, eftir fleiri leiðum en áður var talið. Rannsóknir sænska heilbrigðisyfirvalda sýna til dæmis að veiran hafi ekki bara Lesa meira
Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi
PressanÁ föstudaginn staðfesti áfrýjunarréttur, Lögmannsréttur, í Osló 21 árs fangelsisdóm yfir Eirik Jensen fyrrum yfirmanni hjá lögreglunni. Hann var fundinn sekur um umfangsmikla spillingu og aðild að fíkniefnasmygli. Dómurinn staðfesti þar með niðurstöðu undirréttar í Osló frá 2017. Jensen sagði við dómsuppkvaðningu að hann muni áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Hægt er að áfrýja dómum Lögmannsréttarins Lesa meira
Þrír skotnir í Noregi – Einn alvarlega særður
PressanÞrír menn voru skotnir með haglabyssu í Arendal í Noregi um klukkan tvö í nótt að staðartíma. Einn er alvarlega særður. Meintur árásarmaður hefur verið handtekinn. Samkvæmt frétt Norska ríkisútvarpsins fékk lögreglan fjölmargar tilkynningar um að skotið hefði verið úr haglabyssu í Stoa í Arendal. Í ljós kom að þrír karlmenn, á aldrinum 20 til Lesa meira
Tollverðir urðu kjaftstopp þegar þeir fundu þennan farm
PressanVörubílstjórinn hélt að hann væri gáfaður, en tollverðirnir við landamærin voru enn gáfaðri. Snemma að morgni hins 4. júní fengu tollverðir við landamæraeftirlitsstöðina Magnormoen í Noregi á tilfinninguna að eitthvað væri athugavert við litháískan vöruflutningabíl. Bílstjórinn fékk skilaboð um að stöðva bifreiðina og tollverðirnir byrjuðu að skoða bílinn, meðal annars sem færanlegum skanna. Meðal þess hluta farmsins sem var löglegur, Lesa meira
Leigutakinn fann leiðslur í loftinu – Þannig komst upp um óhugnanlegt mál
PressanNú standa yfir réttarhöld í Osló yfir leigusala nokkrum. Hann er ákærður fyrir að hafa komið myndavélum og hljóðnemum fyrir í íbúð sem hann leigði út. Upp komst um þetta þegar leigutakinn, kona, sá undarlegar leiðslur í loftinu. Með þessu fylgdist hann með konunni og ungri dóttur hennar í fjögur ár. Samkvæmt umfjöllun TV2 þá hafði maðurinn Lesa meira
Þetta er kenning Tom Hagen um hvarf Anne-Elisabeth
PressanHið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 er ein stærsta ráðgáta norskrar sakamálasögu og ekki er að sjá að málið muni leysast á næstunni. Eiginmaður hennar, Tom Hagen, liggur undir grun um að vera viðriðinn málið en hann þvertekur fyrir að vita neitt um það. En hann Lesa meira