Ekkert lífsmark í tvö ár – Lögreglan hefur ekki gefið upp von um að geta leyst málið
PressanHann vill ekki tala við lögregluna en var fús til að mæta í viðtal hjá Norska ríkissjónvarpinu (NRK) þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu. Hér er verið að tala um norska milljarðamæringinn Tom Hagen sem er grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni, Anne-Elisabeth Hagen, að bana þann 31. október 2018. Tom var í viðtali við hjá NRK þegar Lesa meira
Norska lögreglan viðurkennir stór mistök í máli Tom Hagen
PressanNorska lögreglan hefur viðurkennt að hafa gert stór mistök í rannsókninni á hvarfi og væntanlega morðinu á Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló fyrir rúmum tveimur árum. Eiginmaður hennar, Tom Hagen, er grunaður um að hafa orðið henni að bana eða að hafa verið í vitorði með þeim sem urðu henni Lesa meira
Í 15 ár hefur hún fengið tómar drykkjarvörufernur sendar með pósti
Pressan„Mér finnst að það verði að virða viljann og úthaldið hjá honum,“ þetta segir Henriette Westhrin sem býr í Kragerø í Noregi. Tilefnið er að síðustu 15 ár hefur hún reglulega fengið tómar mjólkurfernur og aðrar fernur sendar með pósti. Hún hefur ekki hugmynd um hver stendur á bak við þetta en telur líklegt að það sé einhver sem er Lesa meira
Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“
PressanHver nam Anne-Elisabeth Hagen á brott frá heimili hennar í útjaðri Osló að morgni 31. október 2018 og varð henni að bana? Þetta er spurningin sem norska lögreglan hefur reynt að svara í tvö ár. Í fyrstu var talið að henni hefði verið rænt því lausnargjaldskrafa var sett fram en síðar byrjaði lögreglan að rannsaka málið út frá því Lesa meira
Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna
PressanFrá því í júní hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen ekki viljað ræða við lögregluna og hefur neitað að mæta til yfirheyrslu vegna rannsóknar á hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen. Á laugardaginn verða tvö ár liðin frá því að Anne-Elisabeth hvarf frá heimili sínu. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. Samkvæmt frétt Dagbladet þá hefur lögmaður Hagen ráðlagt honum að Lesa meira
Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna
PressanFrá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur hlutfall innflytjenda verið mjög hátt í Noregi meðal þeirra sem hafa smitast. Mun hærra en ætti að vera miðað við fjölda innflytjenda sem búa í landinu. Á síðustu þremur mánuðum hefur þetta hlutfall hækkað enn meira. TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að 272 af þeim 571 sem hafa verið lagðir inn Lesa meira
Bjó til falskan prófíl á netinu – Nú hefur faðir hans hlotið dóm sem kynferðisbrotamaður
PressanHaustið 2018 fór samtal fram á samfélagsmiðlinum Instagram á milli fimmtugs norsks karlmanns og annars aðila, sem hann hélt vera 13 ára stúlku. Maðurinn bað stúlkuna um að senda sér nektarmyndir og myndbönd og sendi henni nektarmyndir af sjálfum sér. TV2 skýrir frá þessu. Eftir að samskiptin hófust fengu þau fljótt á sig kynferðislegan tón og ákveðið var Lesa meira
Vilja fá norska lögreglumenn til starfa í Svíþjóð
PressanÞað gengur illa að fá lögreglumenn til starfa í Svíþjóð en í Noregi er staðan önnur því þar er í raun offramboð af lögreglumönnum. Staðan er mjög alvarleg í Svíþjóð að mati samtaka lögreglumanna sem segja að margir hafi hætt störfum eða íhugi að gera það. Á sama tíma ljúka fleiri lögreglunámi í Noregi en Lesa meira
Stoppaði til að spyrja lögregluna til vegar – Hefði betur sleppt því
PressanMargir hafa lent í að lögreglan stöðvi akstur þeirra af einhverri ástæðu og fæstir gleðjast yfir því. Aðrir hafa ekið fram hjá lögreglunni og verið með öndina í hálsinum af ótta við að verða stöðvaðir. En það er kannski ekki svo algengt að fólk stöðvi sjálfviljugt hjá lögreglunni þegar hún er við umferðareftirlit. Það gerði Lesa meira
Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti
PressanÁ miðvikudagskvöldið gerði norska lögreglan húsleit á heimili í Notodden. Þar fannst mikið magn vopna, skotfæra og sprengiefnis. Bæði frá hernum og einkaaðilum. En það sem gerði lögreglumennina orðlausa var að í húsinu var rússneskt flugskeyti, ætlað til að skjóta niður þyrlur. Magnið var þvílíkt að það tók lögregluna og sprengjusérfræðinga hennar alla nóttina að flytja Lesa meira