fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Noregur

Beikonskortur yfirvofandi í Noregi – Afleiðing kórónuveirufaraldursins

Beikonskortur yfirvofandi í Noregi – Afleiðing kórónuveirufaraldursins

Pressan
17.12.2020

„Frystarnir eru tómir og framleiðslan er minni en eftirspurnin“ sagði Tor Erik Aag, forstjóri Kolonial.no sem sér um matvæladreifingu í Noregi, um stöðuna hvað varðar beikon í landinu í samtali við Nettavisen. Hann hvatti landa sína til að taka því rólega þegar þeir versla í matinn og sleppa því að hamstra beikon. „Það er stöðugt verið að framleiða beikon Lesa meira

Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni

Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni

Pressan
29.11.2020

Það að vera í yfirþyngd hefur í för með sér að fólk er líklegra en ella til að smitast og veikjast illa af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Af þessum sökum telja norsk heilbrigðisyfirvöld að fólk í mikilli yfirþyngd eigi að vera meðal þeirra fyrstu sem fá bóluefni gegn kórónuveirunni. NRK skýrir frá þessu. Ljóst er að ekki Lesa meira

Verslunarstjórinn skyldi ekki af hverju rafhlöður seldust svo vel – Síðan sá hann umfjöllun sem skýrði málið

Verslunarstjórinn skyldi ekki af hverju rafhlöður seldust svo vel – Síðan sá hann umfjöllun sem skýrði málið

Pressan
24.11.2020

Um 2.300 manns búa í Siljan í Noregi. Þar er Rolf Øverbø bensínstöðvarstjóri á bensínstöð YX þar sem hægt er að kaupa ýmislegt annað en eldsneyti, þar á meðal rafhlöður. Rolf hafði lengi undrast hversu margar AA-rafhlöður seldust, salan var eiginlega ekki í neinu samræmi við íbúafjöldann. Nýlega las hann umfjöllun i Telemarksavisa sem varpaði Lesa meira

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Pressan
23.11.2020

Frændur okkar í Noregi hafa auðgast vel á olíuvinnslu síðustu áratugi og er óhætt að segja að þeir eigi digra sjóði byggða á olíuauðinum. Nú gæti nýtt ævintýri verið í uppsiglingu hjá þeim ef miða má við nýja skýrslu frá greiningarfyrirtækinu Rygstad Energi. E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt skýrslunni eigi Norðmenn gríðarlegt magn af málum á hafsbotni. Ef Lesa meira

Ekkert lífsmark í tvö ár – Lögreglan hefur ekki gefið upp von um að geta leyst málið

Ekkert lífsmark í tvö ár – Lögreglan hefur ekki gefið upp von um að geta leyst málið

Pressan
17.11.2020

Hann vill ekki tala við lögregluna en var fús til að mæta í viðtal hjá Norska ríkissjónvarpinu (NRK) þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu. Hér er verið að tala um norska milljarðamæringinn Tom Hagen sem er grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni, Anne-Elisabeth Hagen, að bana þann 31. október 2018. Tom var í viðtali við hjá NRK þegar Lesa meira

Norska lögreglan viðurkennir stór mistök í máli Tom Hagen

Norska lögreglan viðurkennir stór mistök í máli Tom Hagen

Pressan
16.11.2020

Norska lögreglan hefur viðurkennt að hafa gert stór mistök í rannsókninni á hvarfi og væntanlega morðinu á Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló fyrir rúmum tveimur árum. Eiginmaður hennar, Tom Hagen, er grunaður um að hafa orðið henni að bana eða að hafa verið í vitorði með þeim sem urðu henni Lesa meira

Í 15 ár hefur hún fengið tómar drykkjarvörufernur sendar með pósti

Í 15 ár hefur hún fengið tómar drykkjarvörufernur sendar með pósti

Pressan
02.11.2020

„Mér finnst að það verði að virða viljann og úthaldið hjá honum,“ þetta segir Henriette Westhrin sem býr í Kragerø í Noregi. Tilefnið er að síðustu 15 ár hefur hún reglulega fengið tómar mjólkurfernur og aðrar fernur sendar með pósti. Hún hefur ekki hugmynd um hver stendur á bak við þetta en telur líklegt að það sé einhver sem er Lesa meira

Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“

Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“

Pressan
29.10.2020

Hver nam Anne-Elisabeth Hagen á brott frá heimili hennar í útjaðri Osló að morgni 31. október 2018 og varð henni að bana? Þetta er spurningin sem norska lögreglan hefur reynt að svara í tvö ár. Í fyrstu var talið að henni hefði verið rænt því lausnargjaldskrafa var sett fram en síðar byrjaði lögreglan að rannsaka málið út frá því Lesa meira

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Pressan
28.10.2020

Frá því í júní hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen ekki viljað ræða við lögregluna og hefur neitað að mæta til yfirheyrslu vegna rannsóknar á hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen. Á laugardaginn verða tvö ár liðin frá því að Anne-Elisabeth hvarf frá heimili sínu. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. Samkvæmt frétt Dagbladet þá hefur lögmaður Hagen ráðlagt honum að Lesa meira

Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna

Helmingur kórónuveirusjúklinga í Noregi er af erlendum uppruna

Pressan
23.10.2020

Frá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur hlutfall innflytjenda verið mjög hátt í Noregi meðal þeirra sem hafa smitast. Mun hærra en ætti að vera miðað við fjölda innflytjenda sem búa í landinu. Á síðustu þremur mánuðum hefur þetta hlutfall hækkað enn meira. TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að 272 af þeim 571 sem hafa verið lagðir inn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af