Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar
EyjanAtburðarásin úti í heimi, ekki síst hvað varða afstöðu Noregs gagnvart ESB aðild og óvissuna vegna nýs Bandaríkjaforseta, getur haft áhrif á það sem gerist hér á landi varðandi komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, vill efla hagsmunagæslu Íslands innan EES og telur að það geti styrkt okkar stöðu gagnvart ESB. Lesa meira
Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB
EyjanFari Norðmenn inn í ESB verður staða okkar innan EES mjög erfið. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB verður 2027 en ef aðstæður í heiminum breytast getur farið svo að kosið verði fyrr. Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin með úthlutun og aðgengi að bóluefnum vegna þess að EES samningurinn Lesa meira
Telur að ríkið hafi brotið á öryrkja sem fékk bætur í Noregi
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli konu sem er öryrki. Tryggingastofnun hafði skert örorkubætur hennar hér á landi vegna örorkubóta sem hún hafði fengið í Noregi og úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti þá niðurstöðu. Niðurstaða umboðsmanns er sú að úrskurður nefndarinnar hafi ekki verið í samræmi við lög. Konan fékk greiðslur frá norsku vinnu- Lesa meira
Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
EyjanÍslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira
Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi
EyjanSigri Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn mun Noregur verða að ganga í Evrópusambandið, rétt eins og Svíar og Finnar sáu sig nauðbeygða til að ganga í NATO eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þetta mun leiða til þess að við Íslendingar munum ekki eiga annarra kosta völ en að ganga líka í ESB. Lesa meira
Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“
FréttirEinstaklingur sem segist vera með íslenskt ríkisfang en hafa búið í Noregi mest alla ævina leitar ráða á samfélagsmiðlinum Reddit. Viðkomandi segist glíma við veikindi og ekki fá fullnægjandi heilbrigðisþjónustu í Noregi og veltir fyrir sér hvort það væri góð hugmynd fyrir hann að flytja til Íslands í von um að fá betri þjónustu. Óhætt Lesa meira
Glæpamenn fengu aðgang að heimili Mette-Marit og Hákons
PressanMikill vandræðagangur hefur verið á Marius Borg Høiby syni Mette-Marit krónprinsessu Noregs en nú hefur hann skapað enn meiri vandræði fyrir móður sína og stjúpföður, Hákon krónprins, en nú hefur komið upp úr krafsinu að Marius bauð dæmdum glæpamönumm í heimsókn á heimili krónprinshjónanna. Eru þessir aðilar grunaðir um að stela ýmsum verðmætum af heimilinu. Lesa meira
Læknir ákærður fyrir 88 nauðganir
PressanÓhugnanlegt kynferðisbrotamál skekur nú Noreg en fyrrum yfirlæknir á heilbrigðisstofnun í sveitarfélaginu Frosta, skammt fyrir norðan Þrándheim, hefur verið ákærður fyrir að brjóta kynferðislega á 96 konum sem allar sóttu heilbrigðisþjónustu á stofnuninni. Af þessum 96 kynferðisbrotum er um að ræða ákærur fyrir 88 nauðganir. Norska ríkisútvarpið fjallar mjög ítarlega um málið í dag. Alls Lesa meira
Prins kominn með vinnu en það má ekki segja hvar
FókusSverrir Magnús prins af Noregi er kominn með vinnu og mögulega kærustu en því er hins vegar haldið leyndu hvar hann er að vinna. Sverrir Magnús er yngra barn Hákons krónprins og Mette Marit krónprinsessu. Hann er í þriðji í erfðaröðinni að norsku krúnunni, næst á eftir föður sínum og eldri systur, Ingiríði Alexöndru. Norska Lesa meira
Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum
FréttirBandarísk kona á þrítugsaldri, Karla Dana að nafni, drukknaði þegar eftirlílking lítils víkingaskips sökk við vesturströnd Noregs á þriðjudag. Fimm aðrir náðu að komast á fleka og var bjargað. Miðillinn Local í Færeyjum greinir frá þessu. Dana var 29 ára fornleifafræðingur frá Flórída fylki. Hún var í svokallaðri ævintýraferð á vegum Viking Voyage þar sem Lesa meira