fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Noregur

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sigri Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn mun Noregur verða að ganga í Evrópusambandið, rétt eins og Svíar og Finnar sáu sig nauðbeygða til að ganga í NATO eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þetta mun leiða til þess að við Íslendingar munum ekki eiga annarra kosta völ en að ganga líka í ESB. Lesa meira

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Fréttir
07.10.2024

Einstaklingur sem segist vera með íslenskt ríkisfang en hafa búið í Noregi mest alla ævina leitar ráða á samfélagsmiðlinum Reddit. Viðkomandi segist glíma við veikindi og ekki fá fullnægjandi heilbrigðisþjónustu í Noregi og veltir fyrir sér hvort það væri góð hugmynd fyrir hann að flytja til Íslands í von um að fá betri þjónustu. Óhætt Lesa meira

Glæpamenn fengu aðgang að heimili Mette-Marit og Hákons

Glæpamenn fengu aðgang að heimili Mette-Marit og Hákons

Pressan
26.09.2024

Mikill vandræðagangur hefur verið á Marius Borg Høiby syni Mette-Marit krónprinsessu Noregs en nú hefur hann skapað enn meiri vandræði fyrir móður sína og stjúpföður, Hákon krónprins, en nú hefur komið upp úr krafsinu að Marius bauð dæmdum glæpamönumm í heimsókn á heimili krónprinshjónanna. Eru þessir aðilar grunaðir um að stela ýmsum verðmætum af heimilinu. Lesa meira

Læknir ákærður fyrir 88 nauðganir

Læknir ákærður fyrir 88 nauðganir

Pressan
17.09.2024

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál skekur nú Noreg en fyrrum yfirlæknir á heilbrigðisstofnun í sveitarfélaginu Frosta, skammt fyrir norðan Þrándheim, hefur verið ákærður fyrir að brjóta kynferðislega á 96 konum sem allar sóttu heilbrigðisþjónustu á stofnuninni. Af þessum 96 kynferðisbrotum er um að ræða ákærur fyrir 88 nauðganir. Norska ríkisútvarpið fjallar mjög ítarlega um málið í dag. Alls Lesa meira

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum

Fréttir
29.08.2024

Bandarísk kona á þrítugsaldri, Karla Dana að nafni, drukknaði þegar eftirlílking lítils víkingaskips sökk við vesturströnd Noregs á þriðjudag. Fimm aðrir náðu að komast á fleka og var bjargað. Miðillinn Local í Færeyjum greinir frá þessu. Dana var 29 ára fornleifafræðingur frá Flórída fylki. Hún var í svokallaðri ævintýraferð á vegum Viking Voyage þar sem Lesa meira

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Eyjan
10.07.2024

Íslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Pressan
22.06.2024

Morðin á Útey þann 22. júlí 2011 munu væntanlega aldrei líða Norðmönnum úr minni enda er mikilvægt að halda minningu þeirra saklausu ungmenna sem þar létust á lofti. En það eru kannski færri Norðmenn og örugglega fáir Íslendingar sem vita af og muna eftir hræðilegum atburðum sem áttu sér stað þann 20. ágúst 1988 í Lesa meira

Naut nafnleyndar við umsókn um opinbert starf sem hann fékk

Naut nafnleyndar við umsókn um opinbert starf sem hann fékk

Fréttir
12.03.2024

Norska ríkisútvarpið NRK greindi frá því fyrr í dag að maður sem naut nafnleyndar þegar hann sótti um yfirmannsstöðu hjá sveitarfélaginu Drammen hefði fengið starfið. Maðurinn hafði gegnt stöðunni tímabundið en hefur nú hlotið fastráðningu. Sérfræðingur gagnrýnir málsmeðferðina og segir hana bera keim af klíkuskap. Sérfræðingur í lögum um opinberar upplýsingar segir tilgangslaust að leyfa Lesa meira

Gera alvarlegar athugasemdir við verklag Oslóarháskóla þar sem Ingunn var stungin af nemanda

Gera alvarlegar athugasemdir við verklag Oslóarháskóla þar sem Ingunn var stungin af nemanda

Fréttir
11.03.2024

Norska vinnueftirlitið hefur komist að því að Oslóarháskóli hafi brotið nokkrar reglur vinnustaðalöggjafar landsins í rannsókn sinni á stunguárásinni á Ingunni Björnsdóttur. Háskólinn hefur viðurkennt brotalamir í sínu verklagi. Ingunn Björnsdóttir, dósent í lyfjafræði, og annar starfsmaður háskólans urðu fyrir fólskulegri stunguárás þann 24. ágúst síðastliðinn af hálfu nemanda. Ingunn slasaðist mikið og máli vakti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af