fbpx
Laugardagur 29.mars 2025

Noregur

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

EyjanFastir pennar
Í gær

Svokölluð menningarheimsókn þjóðaröryggisráðgjafa forseta Bandaríkjanna, iðnaðarráðherra og eiginkonu varaforsetans til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð stjórnvalda í Danmörku og á Grænlandi, sem sameiginlega fara með fullveldisráðin yfir þessu grannlandi okkar. Danski utanríkisráðherrann talar um virðingarleysi. Fráfarandi forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands hefur notað orðið ögrun. Þessi óboðna heimsókn er þannig sett í samhengi við yfirlýst áform Bandaríkjanna Lesa meira

Íslensk kona búsett í Noregi ákærð fyrir kókaínakstur á Norðurlandi

Íslensk kona búsett í Noregi ákærð fyrir kókaínakstur á Norðurlandi

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Ákæra hefur verið gefin út í Lögbirtingablaðinu á hendur íslenskri konu sem skráð er með búsetu í Noregi fyrir að aka bifreið á Norðurlandi undir áhrifum kókaíns með þeim afleiðingum að bifreiðin endaði utan vegar. Konunni er stefnt til að mæta fyrir Héraðsdóm Norðurlands Vestra þegar mál hennar verður tekið fyrir í lok apríl. Konan Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Eyjan
23.02.2025

Ávinningur Íslands af alþjóðasamstarfi, t.d. NATÓ og EES hefur verið gríðarlega mikill og við eigum að leggja áherslu áfram á gott alþjóðlegt samstarf. EES-samningurinn færir okkur tugi milljarða í ávinning á hverju ári. Ef Noregur tæki upp á því að ganga í Evrópusambandið þyrftum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega. Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi í Lesa meira

Horfðu á pabba drepa mömmu

Horfðu á pabba drepa mömmu

Pressan
17.02.2025

Í dag hófust réttarhöld í Noregi yfir manni sem varð eiginkonu sinni að bana í Bergen á síðasta ári. Þrjú börn hjónanna, öll á leikskólaldri, urðu vitni að morðinu og var það elsta barnið sem hringdi í neyðarlínuna. Lýsingar í frétt norska ríkisútvarpsins frá réttarhöldunum eru vægast sagt sláandi. Ljóst er að morðið, sem maðurinn Lesa meira

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar

Eyjan
20.01.2025

Atburðarásin úti í heimi, ekki síst hvað varða afstöðu Noregs gagnvart ESB aðild og óvissuna vegna nýs Bandaríkjaforseta, getur haft áhrif á það sem gerist hér á landi varðandi komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, vill efla hagsmunagæslu Íslands innan EES og telur að það geti styrkt okkar stöðu gagnvart ESB. Lesa meira

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Eyjan
19.01.2025

Fari Norðmenn inn í ESB verður staða okkar innan EES mjög erfið. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB verður 2027 en ef aðstæður í heiminum breytast getur farið svo að kosið verði fyrr. Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin með úthlutun og aðgengi að bóluefnum vegna þess að EES samningurinn Lesa meira

Telur að ríkið hafi brotið á öryrkja sem fékk bætur í Noregi

Telur að ríkið hafi brotið á öryrkja sem fékk bætur í Noregi

Fréttir
15.01.2025

Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli konu sem er öryrki. Tryggingastofnun hafði skert örorkubætur hennar hér á landi vegna örorkubóta sem hún hafði fengið í Noregi og úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti þá niðurstöðu. Niðurstaða umboðsmanns er sú að úrskurður nefndarinnar hafi ekki verið í samræmi við lög. Konan fékk greiðslur frá norsku vinnu- Lesa meira

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Eyjan
24.11.2024

Íslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Eyjan
02.11.2024

Sigri Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn mun Noregur verða að ganga í Evrópusambandið, rétt eins og Svíar og Finnar sáu sig nauðbeygða til að ganga í NATO eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þetta mun leiða til þess að við Íslendingar munum ekki eiga annarra kosta völ en að ganga líka í ESB. Lesa meira

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Fréttir
07.10.2024

Einstaklingur sem segist vera með íslenskt ríkisfang en hafa búið í Noregi mest alla ævina leitar ráða á samfélagsmiðlinum Reddit. Viðkomandi segist glíma við veikindi og ekki fá fullnægjandi heilbrigðisþjónustu í Noregi og veltir fyrir sér hvort það væri góð hugmynd fyrir hann að flytja til Íslands í von um að fá betri þjónustu. Óhætt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af