fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Norðvesturkjördæmi

Kjósendur eru óánægðir með niðurstöðu talningarmálsins

Kjósendur eru óánægðir með niðurstöðu talningarmálsins

Eyjan
16.12.2021

Tæplega þriðjungur fólks á kosningaaldri er ánægður með afgreiðslu Alþingis á talningarmálinu úr Norðvesturkjördæmi. Af svarendum eru 46% óánægðir með að seinni talningin í kjördæminu hafi verið látin standa. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem Prósent gerði. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta endurspeglar auðvitað það að atburðirnir sem áttu sér stað í norðvestri Lesa meira

Óeining innan undirbúningsnefndar kjörbréfanefndar um talningarmálið

Óeining innan undirbúningsnefndar kjörbréfanefndar um talningarmálið

Eyjan
19.11.2021

Auknar líkur eru á að undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar muni klofna í afstöðu sinni til talningarmálsins í Norðvesturkjördæmi. En klofningurinn verður ekki á línum stjórnar og stjórnarandstöðu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, sé beggja blands í afstöðu sinni til málsins. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að Svandís hafi Lesa meira

Birgir segir að uppkosning sé ýtrasta úrræðið

Birgir segir að uppkosning sé ýtrasta úrræðið

Eyjan
04.10.2021

Í dag kemur undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar Alþingis saman í fyrsta sinn til að fara yfir kjörbréfin sem landskjörstjórn gaf út. Nefndin mun undirbúa tillögur til þingsins um afgreiðslu þeirra og hún fær þær kærur í hendurnar sem hafa komið fram. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Kærufrestur er almennt fjórar vikur frá því að kosið er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af