fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Norðurslóðir

Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu

Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu

Pressan
28.04.2020

Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að fallhlífahermenn hafi stokkið út úr 10.000 metra hæð yfir norðurheimskautasvæðinu, austan við Svalbarða, og lent heilu og höldnu og síðan tekið þátt í heræfingu. Í tilkynningu á heimasíðu ráðuneytisins segir að þetta sé í fyrsta sinn sem hermönnum takist þetta við svo erfiðar aðstæður Lesa meira

Rússar ósáttir við fjárframlög Bandaríkjanna til Grænlands

Rússar ósáttir við fjárframlög Bandaríkjanna til Grænlands

Pressan
27.04.2020

Á fimmtudaginn tilkynntu bandarísk stjórnvöld að þau ætli að styrkja Grænlendinga um 83 milljónir danskra króna en það svarar til rúmlega 1,6 milljarða íslenskra króna. Við það tækifæri sagði Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, að með þessu vildu Bandaríkin aðstoða Grænlendinga við að verjast „illgjörnum áhrifum og þrýstingi“ frá Kína og Rússlandi. Vladimir V. Lesa meira

Ólafur Ragnar: Kína ein stærsta ógnin við framtíð Norðurskautsins – Bregðist norðurslóðasamvinnan sé jörðin „töpuð“

Ólafur Ragnar: Kína ein stærsta ógnin við framtíð Norðurskautsins – Bregðist norðurslóðasamvinnan sé jörðin „töpuð“

Eyjan
11.10.2019

 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, telur að ef samvinnan á Norðurslóðum misheppnist, sé jörðin fyrir bý. Ólafur flutti opnunarræðu sína á ráðstefnu Hringborðs Norðurslóða – Arctic circle, sem hófst í gær í Hörpu. Þar sagði hann að framtíð norðurslóða verði ekki ákveðin án opins og heiðarlegs samtals, þar sem allir geti tekið þátt. Tilgangur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af