Segir að drónar í Norðursjó geti verið fyrsta skrefið í árás
Fréttir10.10.2022
Drónaflug nærri borpöllum í Norðursjó, fjögur rússnesk skip við Ålbæk Bugt og skemmdarverk á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum. Allt getur þetta tengst að mati sérfræðinga. Eins og fram hefur komið í fréttum þá voru sprengjur sprengdar við Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar í Eystrasalti nýlega og eru þær ónothæfar. Á síðustu vikum hefur orðið vart við drónaflug nærri Lesa meira
Breskt herskip sent í Norðursjó
Fréttir05.10.2022
Bretar hafa sent herskip í Norðursjóinn til að vinna með norska sjóhernum við gæslu og til að „róa þá sem vinna við gasleiðslurnar“ og koma í veg fyrir árásir á þær. Er þetta gert í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti fyrir skömmu. Sky News skýrir frá þessu. Dönsk og sænsk herskip eru nú í Lesa meira